Slógu fyrst í gegn í Ungfrú Ísland

Tinna Alavis lenti í 2. sæti en Ragnhildur Steinunn bar ...
Tinna Alavis lenti í 2. sæti en Ragnhildur Steinunn bar sigur úr býtum. Í þriðja sæti varð Regína Diljá Jónsdóttir. mbl.is/Jim Smart

Margar þjóðþekktar konur hafa stigið sín fyrstu spor í Ungfrú Ísland. Smartland tók saman lista af flottum konum sem hafa tekið þátt í Ungfrú Ísland. 

Lögfræðingurinn Unnur Birna Vilhjálmsdóttir vann Ungfrú Ísland árið 2005 og vann síðan Ungfrú heim í kjölfarið. Móðir hennar Unnur Steinsson vann Ungfrú Ísland árið 1983 og lenti í topp 5 í Ungfrú heimi. 

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona.
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona. mbl.is/Jim Smart

Sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir vann Ungfrú Ísland 2003. Sama ár lenti lífstílsbloggarinn Tinna Alavis í öðru sæti. 

Fegurðargenið rennur í blóðinu.
Fegurðargenið rennur í blóðinu. mbl.is/Jón Svavarsson

Vinnustaðasálfræðingurinn Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir vann keppnina árið 2001. 

Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir fyrir miðju.
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir fyrir miðju. mbl.is/Halldór Kolbeins

Fatahönnuðurinn Manúela Ósk Harðardóttir vann keppnina árið 2002 í eftirminnilegum kjól sem Mike Tyson gaf henni. 

Manuela Ósk Harðardóttir.
Manuela Ósk Harðardóttir. mbl.is/Jón Svavarsson

Linda P., fyrrverandi eigandi Baðhússins, var kosin Ungfrú Ísland árið 1988 og í kjölfarið var hún kosin fegursta kona heims. 

Linda Pétursdóttir.
Linda Pétursdóttir. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri FKA og eiginkona Bubba Morthens, vann titilinn fegurðardrottning Íslands árið 1995. 

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir.
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Sigurðssonar, vann keppnina árið 2008. 

Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrir miðju.
Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrir miðju. mbl.is/Haraldur Guðjónsson

Bryndís Schram, fyrrverandi sjónvarpskona og sendiherrafrú, vann keppnina árið 1957. 

Bryndís Schram ásamt eiginmanni sínum Jóni Baldvini Hannibalssyni.
Bryndís Schram ásamt eiginmanni sínum Jóni Baldvini Hannibalssyni. mbl.is/Freyja Gylfa

Leikkonan Sigríður Þorvaldsdóttir var krýnd Ungfrú Ísland árið 1958. 

Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona ásamt dætrum sínum.
Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona ásamt dætrum sínum. mbl.is/Jón Svavarsson
mbl.is

Segist bara vera sendiboðinn

15:58 Mikil umræða hefur átt sér stað eftir að Eiríkur Jónsson birti umdeilda grein um brjóstaskoru Kolbrúnar Benediktsdóttur saksóknara í Birnumálinu. Meira »

Hrukkurnar burt, hvað er til ráða?

13:38 „Hvaða meðferðir eru í boði til þess að láta djúpar skorur á milli augnanna, svokallaðar grimmuhrukkur, hverfa? Hvaða aðferð mælir þú með, hver er endingin og hvað kosta þær?“ Meira »

Er förðunin að elda þig?

10:38 „Þegar aldurinn færist yfir kann húð okkar og hár að breytast svo það sem virkaði um tvítugt virkar ekki jafn vel um þrítugt og svo framvegis. Hér koma tíu góð ráð til að uppfæra snyrtinguna svo hún geri sem mest fyrir okkur,“ segir Lilja Ósk Sigurðardóttir. Meira »

21 árs í ungbarnamyndatöku

09:00 Það er aldrei of seint að fara í ungbarnamyndatöku að minnsta kosti ef eitthvað er að marka þau Rebeccu Hayes og David Ward. Meira »

Játningar Lindu Baldvinsdóttur

06:00 Bara það eitt að selja litlu íbúðina mína í Grafarvogi og flytja mig í annað bæjarfélag reyndist mér á sama tíma bæði spennandi og örgrandi verkefni. Ég fann hvernig ég sveiflaðist á milli gleði og ótta við það nýja sem tæki við. Svo þegar ég var búin að koma mér fyrir á nýja staðnum uppgötvaði ég að þetta var svo sannarlega löngu tímabært skref þó svo að ég hugsi enn um litlu kompuna mína með væntumþykju og virðingu fyrir það skjól sem hún veitti mér. Meira »

Dýrustu kjólar í sögu Hollywood

Í gær, 23:59 Mörgum stjörnum finnst engin upphæð of há þegar kemur að því að líta sem best út en þó svo að himinhátt verð á kjólum komi okkur í uppnám þá er það bara annar dagur í lífi þeirra. Meira »

Andri Snær fagnaði í Tulipop

Í gær, 19:33 Fólk var í sumarskapi þegar ný Tulipop-verslun opnaði á Skólavörðustíg.   Meira »

Getum við orðið hamingjusöm?

Í gær, 21:00 Er hægt að lækna afbrýðisama kærasta? Valdimar Þór Svavarsson, ráðgjafi hjá Lausninni, situr fyrir svörum.   Meira »

Björk og Auður á leið í sjónvarp

í gær Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð, sem reka tímaritið MAN, eru á leið í sjónvarp en þær eru að fara að byrja saman með sjónvarpsþátt. Meira »

Átti að deyja en sneri við blaðinu

í gær Fyrir tveimur árum var Elena Goodall 184 kíló og borðaði nær eingöngu McDonalds og KFC. Nú hefur hún lést um 115 kíló og tekur þátt í járnkarlinum. Meira »

Er þetta sami maðurinn?

í gær Fjarfestirinn Róbert Wessman hefur gjörbreyst í útliti á átta árum. Árið 2009 var hann með strípað hár og gleraugu, nú er hann með dökkt hár og skegg. Meira »

Kynlífið snýst bara um hann

í gær „Kynlífið okkar er byrjað að snúast mikið um hans langanir. Mér líður eins og ég sé uppblásin dúkka. Ég vil rómans! Ég vil hrós! Ég vil forleik! Ég vil að hann taki sér tíma! Ég vil að hann kyssi mig í alvöru! Meira »

Smáforrit sem fylgist með húðumhirðu

í gær Til er smáforrit sem að segir þér hvort raka- og hrukkukremin þín rándýru séu í raun að virka eða ekki.   Meira »

Myndir þú leigja þessa fyrir fimm milljónir?

20.8. Efst á toppi skýjakljúfs í New York er undursamleg íbúð til leigu sem kostar tæplega fimm milljónir á mánuði.  Meira »

10 hlutir sem lærast með tímanum

20.8. „Mestum hluta ævinnar verjum við í að eltast við fölsk markmið og að tigna falskar fyrirmyndir. Daginn sem við hættum því, má segja að líf okkar hefjist í raun og veru.“ Meira »

Ein óholl máltíð skemmir ekki árangur

20.8. Ef þú ert að vinna hörðum höndum að því að koma þér í form mun einn dagur af óhollustu ekki skemma framfarir þínar samkvæmt heilsubloggaranum Anna Victoria. Meira »

Nóttin í Elvis-húsi kostar 425 þúsund

í fyrradag Þeir sem vilja prófa að sofa eins og kóngar geta leigt fyrrum íbúð Elvis Presley. Nóttin kostar 425 þúsund en gestir þurfa að leigja íbúðina út í að minnsta kosti fimm nætur. Meira »

Hártrix sem þú mátt ekki missa af

20.8. Jen Atkin sér um hárið á stjörnum eins og Kim Kardahsian og Kendall Jenner. En hún upplýsti nýverið að það eru ekki bara hárlengingar sem láta hár þeirra líta út fyrir að vera þykkari og mikið. Meira »

Ráðherra gekk í hjónaband í gær

20.8. Ráðherrann Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Hjalti Sigvaldason Mogensen gengu í hjónaband í gær í Akraneskirkju.   Meira »

100 ára bleikum kofa breytt í nútímahöll

20.8. Í litlu hverfi í Los Angeles stendur lítill bleikur kofi sem var byggður fyrir nærri 100 árum. Mexí­kanska arkitektúrsstofan Productora fékk það verkefni í hendurnar að gera kofann upp fyrir núverandi íbúa þess. Meira »