Slógu fyrst í gegn í Ungfrú Ísland

Tinna Alavis lenti í 2. sæti en Ragnhildur Steinunn bar ...
Tinna Alavis lenti í 2. sæti en Ragnhildur Steinunn bar sigur úr býtum. Í þriðja sæti varð Regína Diljá Jónsdóttir. mbl.is/Jim Smart

Margar þjóðþekktar konur hafa stigið sín fyrstu spor í Ungfrú Ísland. Smartland tók saman lista af flottum konum sem hafa tekið þátt í Ungfrú Ísland. 

Lögfræðingurinn Unnur Birna Vilhjálmsdóttir vann Ungfrú Ísland árið 2005 og vann síðan Ungfrú heim í kjölfarið. Móðir hennar Unnur Steinsson vann Ungfrú Ísland árið 1983 og lenti í topp 5 í Ungfrú heimi. 

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona.
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona. mbl.is/Jim Smart

Sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir vann Ungfrú Ísland 2003. Sama ár lenti lífstílsbloggarinn Tinna Alavis í öðru sæti. 

Fegurðargenið rennur í blóðinu.
Fegurðargenið rennur í blóðinu. mbl.is/Jón Svavarsson

Vinnustaðasálfræðingurinn Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir vann keppnina árið 2001. 

Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir fyrir miðju.
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir fyrir miðju. mbl.is/Halldór Kolbeins

Fatahönnuðurinn Manúela Ósk Harðardóttir vann keppnina árið 2002 í eftirminnilegum kjól sem Mike Tyson gaf henni. 

Manuela Ósk Harðardóttir.
Manuela Ósk Harðardóttir. mbl.is/Jón Svavarsson

Linda P., fyrrverandi eigandi Baðhússins, var kosin Ungfrú Ísland árið 1988 og í kjölfarið var hún kosin fegursta kona heims. 

Linda Pétursdóttir.
Linda Pétursdóttir. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri FKA og eiginkona Bubba Morthens, vann titilinn fegurðardrottning Íslands árið 1995. 

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir.
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Sigurðssonar, vann keppnina árið 2008. 

Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrir miðju.
Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrir miðju. mbl.is/Haraldur Guðjónsson

Bryndís Schram, fyrrverandi sjónvarpskona og sendiherrafrú, vann keppnina árið 1957. 

Bryndís Schram ásamt eiginmanni sínum Jóni Baldvini Hannibalssyni.
Bryndís Schram ásamt eiginmanni sínum Jóni Baldvini Hannibalssyni. mbl.is/Freyja Gylfa

Leikkonan Sigríður Þorvaldsdóttir var krýnd Ungfrú Ísland árið 1958. 

Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona ásamt dætrum sínum.
Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona ásamt dætrum sínum. mbl.is/Jón Svavarsson
mbl.is

5 leiðir til þess að bæta kynlífið

Í gær, 23:18 Litlir hlutir eins og að slökkva á símanum geta gert kynlífið betra. Mikilvægt er fyrir pör að taka sér tíma fyrir hvort annað til þess að halda sambandinu gangandi. Meira »

Skvísurnar fjölmenntu

Í gær, 20:18 Gulla Jónsdóttir arkitekt í Los Angeles hefur hannað nýja slæðulínu fyrir Saga Kakala. Línan kallast GAIA og var frumsýnd í Ásmundarsal. Meira »

Sýningarnar sem þú mátt ekki missa af

Í gær, 18:27 Það var gleði og glaumur í Hörpu í gær þegar tvær sýningar voru opnaðar á HönnunarMars. Annars vegar sýning á vegum Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og hins vegar Samtaka arkitektastofa (SAMARK). Sýningarnar eru settar upp í samstarfi við Samtök iðnaðarins. Meira »

Jón B G Jónsson selur höllina

Í gær, 15:27 Jón B G Jónsson læknir hefur sett glæsilegt hús sitt við Grundarsmára í Kópavogi á sölu. Húsið er með fantaflottu útsýni, marmara og ebony maccassar við. Meira »

Vertu í tískunni á RFF

Í gær, 14:07 Reykjavík Fashion Festival er í fullum gangi á HönnunarMars. Þetta er því tilvalinn tími til þess að klæða sig upp og láta taka eftir sér. Meira »

Skiptir máli að velja réttu kremin

Í gær, 12:00 „Krem geta haft mismunandi eiginleika sem henta hverri og einni húðgerð. Það skiptir því miklu máli að leitast eftir því besta fyrir hverja húðgerð,“ segir Jóna Svandís Halldórsdóttir snyrtifræðingur. Meira »

7 atriði sem þú átt að gera fyrir klukkan 7

Í gær, 06:00 Ef þú vill ná góðum árangri í leik og starfi er gott að vakna snemma, hreyfa sig og ekki kíkja í tölvupóstinn.   Meira »

Blái IKEA-pokinn fær nýtt útlit

Í gær, 09:00 Það eiga flestir einn stóran bláan IKEA-poka. Nú er hins vegar von á breytingu hjá sænska húsgagnaframleiðandanum.   Meira »

Mikilvæg atriði í atvinnuleit

í fyrradag Ýmislegt ber að varast þegar sótt er um nýtt starf. Passa þarf að ferilskráin sé með æskilegri mynd auk þess að ekki er ráðlagt að fara yfir ættartengsl sín í kynningarbréfi. Meira »

Vann með framhjáhaldi eiginmannsins

í fyrradag „En í þrjá mánuði þurfti ég að vinna með konunni sem svaf hjá manninum mínum. Þetta var sásaukafullt og niðurlægjandi tímabil af því að flestir vinnufélagar mínir vissu af framhjáhaldinu.“ Meira »

Frjálsleg og ófeimin

í fyrradag Ragnheiður Arngrímsdóttir ljósmyndari segir fermingarbörnin mun afslappaðri fyrir framan myndavélina nú en þegar hún sjálf fermdist fyrir 30 árum. Meira »

Minotti sækir innblástur í gamla hönnun

í fyrradag „Vara frá Minotti þarf að tikka í þrjú box, gæði, hönnun og þægindi. Að ná einu af þessu geta margir og jafnvel tveimur boxum þegar vel tekst til. En öll þrjú geta bara meistararnir, það sem er í gangi núna er mikil dýpt í áferðum og litavali,“ segir Úlfar Finsen í Módern en á dögunum var ný lína frá ítalska hönnunarfyrirtækinu kynnt. Meira »

Hannar fyrir Primark

í fyrradag Lára Gunnarsdóttir er fatahönnuður segir það mikilvægt að hafa gott tengslanet og reyna kynnast sem flestum í bransanum ef maður ætlar að vinn við fatahönnun í London. Meira »

Kann ekki að daðra

í fyrradag „Þú ert frábær stelpa en ekki Power Point-kynning. Ekki vera svona æst. Ekki fara alltaf eftir leikreglum,“ segir ráðgjafi Elle við unga stúlku í vanda. Meira »

Stífmálar sig aldrei fyrir flug

í fyrradag Bryndís Torfadóttir, framkvæmdastjóri SAS á Íslandi, er á sjötugsaldri. Hún hefur ekki notað annað en Guinot-húðvörur í 30 ár og hefur sjaldan verið frísklegri. Meira »

Í sex mánuði á klósettinu

22.3. Veistu hversu miklum tíma af lífi þínu þú eyðir á klósettinu, í rúminu eða í símanum?   Meira »
Meira píla