Ásdís Rán vekur athygli í Bretlandi

Ásdís Rán er sögð vera hvatning fyrir komandi kynslóðir en …
Ásdís Rán er sögð vera hvatning fyrir komandi kynslóðir en fáar konur eru með þyrluflugmannspróf.

Ísdrottningin Ásdís Rán hefur vakið athygli fyrir þyrluflugmannsprófið sitt en um hana er fjallað á vefnum Mail Online. Athygli er vakin á því í greininni að aðeins um 10 prósent þeirra sem eru með þyrluflugmannsréttindi eru konur. 

Einnig er fjallað um fyrirsætuna Zintu Braukis og Andrea Puccinelli sem líka eru með þyrluflugmannspróf. En stöllurnar eiga það allar sameiginlegt að vera virkar á samfélagsmiðlum og segir meðal annars í greininni að þær séu ákafar í að hvetja nýja kynslóð áfram í fluginu. 

Með greininni fylgja Instagram myndir enda lifa þær ekki bara spennandi lífi í háloftunum heldur einnig á jörðu niðri. 

Ásdís Rán.
Ásdís Rán.

Romania 20.08.16 time to fly my little beast... #beckerair #robinson22

A post shared by Asdis Ran aka The IceQueen (@asdisran) on Aug 22, 2016 at 7:58am PDT



What I do when my emails are too many 💙 Run away, stop time and recharge ✨

A post shared by Malin Rydqvist ✈️ (@flymalin) on Jul 25, 2017 at 2:55pm PDT




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál