Er þetta sami maðurinn?

Róbert Wessman þá og nú. Hægri myndin er ný en …
Róbert Wessman þá og nú. Hægri myndin er ný en hin er frá árinu 2009. Ljósmynd/Samsett

Fjárfestirinn og forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen, Róbert Wessman, hefur gjörbreyst í útliti á síðustu átta árum. Árið 2009 var hann með strípað hár og gleraugu, nú er hann með dökkt hár og skegg. 

Það er þó ekki bara hárið og gleraugun sem hafa breyst heldur er formið á honum mun betra í dag en þarna 2009. Í samtali við hjólreiðatímaritið Pedala sagðist Róbert hafa verið kominn yfir 100 kg þegar hann ákvað að taka sér tak, fara að hreyfa sig, sem gerði það að verkum að kílóin hrundu af honum. 

Eins og sjá má á þessum tveimur myndum hér fyrir ofan er vart að sjá að þetta sé sami maðurinn. 

Róbert Wessman forstjóri Alvogen.
Róbert Wessman forstjóri Alvogen. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Róbert Wessman árið 2009.
Róbert Wessman árið 2009. mbl.is/Ómar Óskarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál