Svona er haustið í Topshop

Cara Delevingne er andlit haust- og vetrarlínu Topshop fyrir árið …
Cara Delevingne er andlit haust- og vetrarlínu Topshop fyrir árið 2014. fashion.telegraph.co.uk/

Fyrirsætan vinsæla Cara Delevingne er andlit glæsilegrar haust- og vetrarlínu Topshop fyrir árið 2014.

Haustið í Topshop er einstaklega smart og greinilega undir áhrifum frá áttunda áratug síðustu aldar.

Haust- og vetrarlínan er fjölbreytt og flott og inniheldur meðal annars aðsniðna leðurjakka, partí-kjóla og kvenlegar blússur þannig að flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi innan línunnar.

Rifnar gallabuxur verða aðalmálið í haust og vetur.
Rifnar gallabuxur verða aðalmálið í haust og vetur. fashion.telegraph.co.uk/
Kvenleg blússa við glansbuxur...gerist ekki flottara.
Kvenleg blússa við glansbuxur...gerist ekki flottara. fashion.telegraph.co.uk/
Þessi dragt er afar flott í sniðinu.
Þessi dragt er afar flott í sniðinu. fashion.telegraph.co.uk/
Línan inniheldur há stígvél.
Línan inniheldur há stígvél. fashion.telegraph.co.uk/
Auglýsingaherferð línunnar er einstaklega flott.
Auglýsingaherferð línunnar er einstaklega flott. fashion.telegraph.co.uk/
Támjór skór eru greinilega að koma strekir inn.
Támjór skór eru greinilega að koma strekir inn. fashion.telegraph.co.uk/
Þessi kjóll myndi henta vel í áramótateitið.
Þessi kjóll myndi henta vel í áramótateitið. fashion.telegraph.co.uk/
Cara Delevingne kann þetta.
Cara Delevingne kann þetta. fashion.telegraph.co.uk/
Leðurjakki og mini-pils!
Leðurjakki og mini-pils! fashion.telegraph.co.uk/
Árið 1970 var að hringja, það vill fá tískuna sína …
Árið 1970 var að hringja, það vill fá tískuna sína aftur. fashion.telegraph.co.uk/
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál