Fyrirsæturnar mótmæltu á tískusýningu Chanel

Karl Lagerfeld
Karl Lagerfeld AFP

Í lok Chanel tískusýningarinnar í París í gær gengu fyrirsæturnar niður tískupallinn með mótmælandaskilti í sviðsettum mótmælum.

Meðal þeirra fyrirsæta sem gegnu pallinn fyrir Karl Lagerfeld voru Gisele Bündchen og Cara Delevingne en þær kölluðu: „Hvað viljum við?“ í gjallarhorn en áhorfendur virtust ekki geta svarað því.

Mótmælin voru, eins og áður sagði, sviðsett þannig fyrirsæturnar voru ekki að leggja einhverju ákveðnu málefni lið en þó sást skilti á pallinum sem á stóð „HeforShe“ sem er heiti nýrrar herferðar sem gengur út á að virkja karlmenn í mótmælum gegn kynjamisrétti.

Fyrirsæturnar mótmæltu á tískusýningu Chanel.
Fyrirsæturnar mótmæltu á tískusýningu Chanel. PATRICK KOVARIK
Mótmæli á tískuvikunni í París.
Mótmæli á tískuvikunni í París. PATRICK KOVARIK
Mótmælin á tískusýningu Chanel voru sviðsett.
Mótmælin á tískusýningu Chanel voru sviðsett. PATRICK KOVARIK
Frá tískusýningu Chanel.
Frá tískusýningu Chanel. PATRICK KOVARIK
Frá tískusýningu Chanel á tískuvikunni í París.
Frá tískusýningu Chanel á tískuvikunni í París. PATRICK KOVARIK
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál