Dýrasta íþróttadótið á markaðnum

Þessi íþróttabúnaður kostar skildinginn.
Þessi íþróttabúnaður kostar skildinginn.

Það kannast allir við að vilja líta vel út í ræktinni en líða vel á sama tíma. Íþróttafötin þurfa að vera þægileg en smekkleg á sama tíma og auðvitað sterk og endingargóð. Fólk er tilbúið að eyða dágóðum skildingi í fullkomna hlaupaskó og annan búnað sem gerir líkamsræktina ánægjulega en hversu mikill peningur er of mikill?

Hérna fyrir neðan koma nokkrir rándýrir hlutir sem ætlaðir eru til notkunar í ræktinni. Þessi áhugaverða samantekt er í boði Shape.

Þennan boxpúða hannaði Karl Lagerfeld fyrir Louis Vuitton, honum fylgja …
Þennan boxpúða hannaði Karl Lagerfeld fyrir Louis Vuitton, honum fylgja boxhanskar, motta og kistill. Boxpúðinn er sagður kosta um 22 milljónir króna. Áhugavert.
Þær sem spila tennis gætu eflaust ýmindað sér að mæta …
Þær sem spila tennis gætu eflaust ýmindað sér að mæta á næstu æfingu með þennan bakpoka en hann kostar um 110.000 krónur. Hann kemur frá Montreal London.
Þessar flottu ræktar-buxur frá Rick Owens eru eflaust þægilegar og …
Þessar flottu ræktar-buxur frá Rick Owens eru eflaust þægilegar og allt það...en þær kæsta 190.000 krónur, það er ýmislegt hægt að gera fyrir þann pening.
Þetta sæta svitaband frá Shourouk kostar 30.000 krónur, maður myndi …
Þetta sæta svitaband frá Shourouk kostar 30.000 krónur, maður myndi nú örugglega ekki tíma að svitna í það.
Þessar leggings-buxur líta út fyrir að vera ósköp venjulegar en …
Þessar leggings-buxur líta út fyrir að vera ósköp venjulegar en þær kosta 222.000 krónur hvorki meira né minna. Þær koma úr smiðju Givenchy.
Þetta armband frá Tory Burch kostar 24.000 krónur en það …
Þetta armband frá Tory Burch kostar 24.000 krónur en það er ætlað undir skrefamæli frá FitBit. Fallegt.
Flestir eru tilbúnir að borga vel fyrir vandaða skó og …
Flestir eru tilbúnir að borga vel fyrir vandaða skó og tryggja þannig góða fótaheilsu en þessir skór frá Dior kosta 133.000 krónur sem verður að teljast aðeins of mikið.
Þessi sæti sundbolur frá Lisa Marie Fernandez kostar 58.000 krónur …
Þessi sæti sundbolur frá Lisa Marie Fernandez kostar 58.000 krónur sem er kannski ögn meira en flestir eru tilbúnir að borga fyrir sundfatnað.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál