Auglýsingaherferð tekin í aftakaveðri

Veður var fremur vont þegar myndatakan fór fram.
Veður var fremur vont þegar myndatakan fór fram.

Myndir fyrir haust- og vetrarlínu 66°Norður voru teknar í Garði á Suðurnesjum á dögunum. Aftakaveður var meðan á myndatökunum stóð en það gerði myndaþáttinn enn áhrifameiri. Fyrirsæturnar fengu að finna fyrir veðrinu sem og Daníel Freyr ljósmyndari en útivistarfatnaðurinn stóð fyrir sínu og hélt hita á mannskapnum.

Í vondu veðri er gott að eiga appelsínugula primaloft úlpu.
Í vondu veðri er gott að eiga appelsínugula primaloft úlpu.
Blái liturinn kemur vel út í primaloft efni.
Blái liturinn kemur vel út í primaloft efni.
Það er nauðsynlegt í íslenskum vetrarkulda að vera með húfu …
Það er nauðsynlegt í íslenskum vetrarkulda að vera með húfu á höfðinu.
Hnésíð úlpa úr nýju línunni.
Hnésíð úlpa úr nýju línunni.
Bleiki liturinn lífgar upp á veturinn.
Bleiki liturinn lífgar upp á veturinn.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál