Linda klæddist rjómatertukjól í Hong Kong

Þetta viðtal við Lindu Pétursdóttur birtist í Morgunblaðinu í nívember …
Þetta viðtal við Lindu Pétursdóttur birtist í Morgunblaðinu í nívember árið 1989.

Í nóvember árið 1989 birtist skemmtileg grein í Morgunblaðinu um ferðalag Lindu Pétursdóttur til Hong Kong en hún hélt þangað til að krýna arftaka sinn í keppninni Ungfrú heimur. Linda var að pakka fyrir ferðalagið þegar ljósmyndara bar að garði.

Á meðfylgjandi mynd má sjá Lindu halda á sannkölluðum rjómatertukjól sem hún klæddist á athöfninni. Kjóllinn mun hafa verið sérsaumaður á Lindu í Ekvador. Í greininni talar Linda þá um viðburðaríkt árið sem er að líða og segist halda að hún muni sakna ferðalagana.

Greinina í heild sinni má lesa inni á tímarit.is.

Linda Pétursdóttir var kjörin Ungfrú Ísland árið 1988.
Linda Pétursdóttir var kjörin Ungfrú Ísland árið 1988. Þorkell Þorkelsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál