Sundfatatískan í Reykjavík árið 1986

Þessi sundbolur kostaði 1.750 krónur á sínum tíma.
Þessi sundbolur kostaði 1.750 krónur á sínum tíma. timarit.is

Það eru eflaust margir farnir að hugsa til sumarsins og láta sig dreyma um að liggja á sundlaugarbakka í nýjum og fínum sundfötum. Þá er gaman að líta til baka og sjá hvernig sundfatatískan var fyrir 30 árum síðan á bökkum Laugardalslaugar.

Neon-litir voru það heitasta um þær mundir ef marka má skemmtilegan myndaþátt sem birtist í Vikunni í maí árið 1986.

Myndaþáttinn og greinina má skoða í heild sinni á timarit.is.

Neon-grænt og svart var í tísku fyrir 30 árum.
Neon-grænt og svart var í tísku fyrir 30 árum.
2.560 krónur kostuðu þessir bolir.
2.560 krónur kostuðu þessir bolir. timarit.is
Sundfötin komu úr Útilíf.
Sundfötin komu úr Útilíf. timarit.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál