Japanskir eldri borgarar slá í gegn

Hjónin í köflóttu.
Hjónin í köflóttu. skjáskot/Instagram

Japönsk hjón sem hafa verið gift í 37 ár hafa vakið athygli á Instagram fyrir einstakan stíl. Hátt í 160.000 manns fylgjast með hjónunum birta myndir af sér í samstæðum fötum.

Bonpon-hjónin.
Bonpon-hjónin. skjáskot/Instagram

Þau klæðast stílhreinum fötum í fallegu sniði hvort sem þau eru köflótt eða einlit. Aðdáendum þeirra finnst þau ótrúlega krúttleg. Einn fylgjandi þeirra stingur upp á því að þau fái samning hjá umboðsskrifstofu.

Instagram síðan þeirra heitir Bonpon511 og er nafnið komið úr nöfnum þeirra beggja. 

ブラックウォッチコーデ。 bonのダッフルコートとponのパンツがお揃い。 赤プリは私達の愛車。フィガロは娘の愛車。 #couple #over60 #fashion #coordinate #outfit #ootd #instafashion #instaoutfit #instagramjapan #whitehair #silverhair #greyhair #夫婦 #60代 #ファッション #コーディネート #夫婦コーデ #今日のコーデ #グレイヘア #白髪 #共白髪 * [追記] 沢山の「いいね!」とフォロー、そして温かいコメントの数々ありがとうございます❣️お一人お一人にお返事を差し上げたい気持ちは山々ですが、とても追い付きません😓💦まとめてのお返事でごめんなさい🙏 今回のpicのbonのダッフルコートは、先日久しぶりにヤフオクで落としたJ.PRESSのものです。大人っぽいロング丈のダッフルコートを探していて見つけました❣️価格は3500円。他に入札者がいなかったのですんなり落札できました👍状態も良く一生着れそうです。 ponの赤いジャケットは数年前にZARAのセールで購入したものです。形がとても可愛かったので赤🔴と黒⚫️の色違いで買いました。 コメントによくある質問で「コーディネートはどちらが決めているのですか?」と聞かれることがありますが、基本二人で決めています。その日の気分や、観に行く美術展や映画の内容に合わせて決めたりしています。 新たにフォローしてくださった皆様、ありがとうございます❣️拙い夫婦の写真ですが、これからもよろしくお願いします😊😊

A post shared by bon_pon (@bonpon511) on Feb 19, 2017 at 4:01am PST



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál