Með óvenjulega tískusýningu

Úr fyrri línu Millu Snorrason.
Úr fyrri línu Millu Snorrason.

Fatamerkið Milla Snorrason sýnir Uxatind, nýja fatalínu, á óvenjulegan hátt laugardaginn 25. mars. í stað venjulegrar tískusýningar munu konur úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands sýna gjörning í fötunum.

Hilda Gunnarsdóttir, hönnuður Millu Snorrason, fékk innblásturinn að línunni þegar hún var á gönguferð um Fjallabak nyrðra. Ágústa Gunnarsdóttir gerði teikningar af Hildu og vinkonum hennar á göngunni og er það grunnurinn að mynstrinu í fötunum.

Fatalínuna verður hægt að skoða í Safnahúsinu á Hverfisgötu meðan á Hönnunarmars stendur. Gjörningurinn fer fram laugardaginn 25. mars klukkan 15:00. 

Hilda Gunnarsdóttir, hönnuður Millu Snorrason.
Hilda Gunnarsdóttir, hönnuður Millu Snorrason. ljósmynd/Saga Sig
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál