Finnur strax mun á andlitinu

Hægt er að fara ýms­ar leiðir í bar­átt­unni við elli­kerl­ingu. Smart­land ákvað að finna eina mann­eskju til að fara í gegn­um and­lits­lyft­ingu án skurðaðgerðar með Hydra­dermie lift-tæk­inu frá franska húðvörumerk­inu Guinot.

Valentína Björns­dótt­ir, 52 ára fram­kvæmda­stjóri, var feng­in til að fara í tíu tíma húðmeðferð í tæk­inu góða og fáum við að sjá ár­ang­ur­inn í fjór­um sjón­varpsþátt­um sem sýnd­ir verða á Smartlandi. 

Þætt­irn­ir eru unn­ir í sam­vinnu við Guinot en boðið er upp á slík­ar meðferðir á fjöl­mörg­um snyrti­stof­um á Íslandi. 

1. þáttur: Andlitslyfting án skurðaðgerðar

2. þáttur: Stífmálar sig aldrei fyrir flug

Snyrti­stof­an Garðatorgi, Snyrti­stof­an Ágústa, Snyrti­stof­an Gyðjan, Dek­ur­stof­an - Kringl­unni, Snyrti­stof­an Ársól, Snyrti­stof­an Hrund, Guinot-MC snyrti­stof­an, Snyrti­stof­an Lip­ur­tá, GK snyrti­stof­an, Þema snyrti­stofa, Snyrti­stofa Marínu, Abaco heilsu­lind á Ak­ur­eyri og Snyrti­stofa Ólaf­ar á Sel­fossi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál