Sólgleraugnatíska sumarsins

Bella Hadid er ein af brautryðjendum sólgleraugnatískunnar í ár.
Bella Hadid er ein af brautryðjendum sólgleraugnatískunnar í ár. ljósmynd/samsett

Sólgleraugnatískan hefur breyst mikið í gegnum árin en hún er þó sérstaklega áhugaverð í ár þar sem hún kemur beint frá tíunda áratugnum.

Tíundi áratugurinn hefur verið að koma sterkur inn síðustu ár en nýjasta tískubylgjan frá þeim áratug eru lítil og litrík sólgleraugu sem hafa skartað andliti stjarna og áhrifavalda síðan í byrjun sumars.

Helstu fyrirtæki í tískubransanum hafa gefið út sólgleraugu í þessum stíl en til dæmis má nefna Gucci, Ray Ban, Stella McCartney, Chanel og Dior. 

Hér er smá innblástur fyrir þá sem vilja vera með.

Sólgleraugnatíska tíunda áratugarins.
Sólgleraugnatíska tíunda áratugarins. ljósmynd/samsett
Ofurfyrirsæturnar Bella Hadid og Kendall Jenner hafa sést mikið með …
Ofurfyrirsæturnar Bella Hadid og Kendall Jenner hafa sést mikið með sólgleraugu í stíl tíunda áratugarins.
Selena Gomez fylgir tískubylgjunni.
Selena Gomez fylgir tískubylgjunni.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál