Misstórir fætur „djöfulsins vesen“

Arna Sigrún leitar eftir andfætlingi með sama skó-smekk.
Arna Sigrún leitar eftir andfætlingi með sama skó-smekk. Skjáskot/Facebook

Arna Sigrún Haraldsdóttir, fatahönnuður og markaðskona, er misfætlingur eins og hún kýs að kalla það, en það þýðir að vera með misstóra fætur. Hún leitast nú eftir andfætlingi með sama smekk á skóm og hún svo þær geti deilt skópörum.

„Það er djöfulsins vesen að vera með misstóra fætur! Ef einhver FB vinkona mín (eða vinkona vinkonu...) passar í hægri 37 og vinstri 38 og er þar með andfætlingur minn, má sú hin sama eiga þessa ágætu stilettos. (Þessi færsla er public svo öllum er frjálst að deila),“ segir í Facebook-færslu Örnu.

Fætur Örnu urðu misstórir þegar hún gekk með börnin sín en hún átti tvö börn með stuttu millibili þar sem annar fótur hennar stækkaði en ekki hinn. „Allt skósafnið mitt er núna pínulítið óþægilegt,“ segir hún.

Arna lætur þetta samt í flestum tilfellum virka með því að kaupa skó í stærð 38 og nota innlegg í annan skóinn. Þegar það kemur hinsvegar að opnum hælaskóm þarf hún að kaupa tvenn pör af skónum í sitthvorri stærðinni eins og gerðist í þessu tilfelli.

Hún minnist einnig á það að hún sé nú þegar partur af Facebook-hópnum Félag misfætlinga þar sem hún hefur fundið konur sem eru hennar andfætlingar en enga með eins smekk á skóm og hún sjálf. Hún bætir því við að margar konur í þeim hóp séu mun verr settar en hún þar sem oft eru margar stærðir á milli fóta þeirra.

„Ef maður finnur einhvern sem er andfætlingur manns og með sama skósmekk þá er maður í góðum málum,“ segir Arna og hlær.

Sniðugt er fyrir misfætlinga að finna sér andfætlinga.
Sniðugt er fyrir misfætlinga að finna sér andfætlinga. Mlb.is/Getty images
mbl.is

Dýrustu kjólar í sögu Hollywood

Í gær, 23:59 Mörgum stjörnum finnst engin upphæð of há þegar kemur að því að líta sem best út en þó svo að himinhátt verð á kjólum komi okkur í uppnám þá er það bara annar dagur í lífi þeirra. Meira »

Getum við orðið hamingjusöm?

Í gær, 21:00 Er hægt að lækna afbrýðisama kærasta? Valdimar Þór Svavarsson, ráðgjafi hjá Lausninni, situr fyrir svörum.   Meira »

Andri Snær fagnaði í Tulipop

Í gær, 19:33 Fólk var í sumarskapi þegar ný Tulipop-verslun opnaði á Skólavörðustíg.   Meira »

Björk og Auður á leið í sjónvarp

Í gær, 16:33 Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð, sem reka tímaritið MAN, eru á leið í sjónvarp en þær eru að fara að byrja saman með sjónvarpsþátt. Meira »

Átti að deyja en sneri við blaðinu

Í gær, 13:33 Fyrir tveimur árum var Elena Goodall 184 kíló og borðaði nær eingöngu McDonalds og KFC. Nú hefur hún lést um 115 kíló og tekur þátt í járnkarlinum. Meira »

Er þetta sami maðurinn?

Í gær, 10:33 Fjarfestirinn Róbert Wessman hefur gjörbreyst í útliti á átta árum. Árið 2009 var hann með strípað hár og gleraugu, nú er hann með dökkt hár og skegg. Meira »

Smáforrit sem fylgist með húðumhirðu

Í gær, 06:00 Til er smáforrit sem að segir þér hvort raka- og hrukkukremin þín rándýru séu í raun að virka eða ekki.   Meira »

Kynlífið snýst bara um hann

Í gær, 09:00 „Kynlífið okkar er byrjað að snúast mikið um hans langanir. Mér líður eins og ég sé uppblásin dúkka. Ég vil rómans! Ég vil hrós! Ég vil forleik! Ég vil að hann taki sér tíma! Ég vil að hann kyssi mig í alvöru! Meira »

Nóttin í Elvis-húsi kostar 425 þúsund

í fyrradag Þeir sem vilja prófa að sofa eins og kóngar geta leigt fyrrum íbúð Elvis Presley. Nóttin kostar 425 þúsund en gestir þurfa að leigja íbúðina út í að minnsta kosti fimm nætur. Meira »

Myndir þú leigja þessa fyrir fimm milljónir?

í fyrradag Efst á toppi skýjakljúfs í New York er undursamleg íbúð til leigu sem kostar tæplega fimm milljónir á mánuði.  Meira »

Hártrix sem þú mátt ekki missa af

í fyrradag Jen Atkin sér um hárið á stjörnum eins og Kim Kardahsian og Kendall Jenner. En hún upplýsti nýverið að það eru ekki bara hárlengingar sem láta hár þeirra líta út fyrir að vera þykkari og mikið. Meira »

10 hlutir sem lærast með tímanum

í fyrradag „Mestum hluta ævinnar verjum við í að eltast við fölsk markmið og að tigna falskar fyrirmyndir. Daginn sem við hættum því, má segja að líf okkar hefjist í raun og veru.“ Meira »

Ráðherra gekk í hjónaband í gær

í fyrradag Ráðherrann Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Hjalti Sigvaldason Mogensen gengu í hjónaband í gær í Akraneskirkju.   Meira »

100 ára bleikum kofa breytt í nútímahöll

í fyrradag Í litlu hverfi í Los Angeles stendur lítill bleikur kofi sem var byggður fyrir nærri 100 árum. Mexí­kanska arkitektúrsstofan Productora fékk það verkefni í hendurnar að gera kofann upp fyrir núverandi íbúa þess. Meira »

„Appelsínuhúð er skraut líkamans“

19.8. Einkaþjálfarinn Jessi Kneeland hefur unnið hörðum höndum upp á síðkastið að hjálpa konum að sætta sig við líkama sína og fagna þeim. Meira »

Aniston verður kófsveitt af þessari æfingu

19.8. Leikkonan Jennifer Aniston segir frá mjög einföldu hlaupaprógrammi sem hún gerir það er mikið að gera hjá henni og hún hefur minni tíma til að æfa. Meira »

Ein óholl máltíð skemmir ekki árangur

í fyrradag Ef þú ert að vinna hörðum höndum að því að koma þér í form mun einn dagur af óhollustu ekki skemma framfarir þínar samkvæmt heilsubloggaranum Anna Victoria. Meira »

Reyndi að mjólka brjóstin í miðjum klíðum

19.8. Fólk tekur upp á ýmsu þegar leikar standa sem hæst. Eitt sinn reyndi gamall starfsmaður á mjólkurbýli að mjólka bólfélaga sinn. Meira »

Lífrænar megrunartöflur vekja athygli

19.8. Ert þú til í að gera hvað sem er til að grennast? Ef svo er skaltu halda áfram að lesa, þessi lestur er nefnilega ekki fyrir viðkvæma. Meira »

Sjaldnast með flatan maga

19.8. Madalin Giorgetta birti mynd af sér sem sýnir að hún er sjaldnast með flatan maga þó svo að hún birti reglulega myndir sem sýni annað. Meira »
Meira píla