Segist bara vera sendiboðinn

Eiríkur Jónsson skrifaði umdeilda grein um klæðaburð Kolbrúnar Bendiktsdóttur.
Eiríkur Jónsson skrifaði umdeilda grein um klæðaburð Kolbrúnar Bendiktsdóttur. mynd/samsett

Eiríkur Jónson birti frétt á vefsíðu sinni um klæðaburð Kolbrúnar Benediktsdóttur, saksóknara í Birnumálinu. Þar er sett út á bolinn sem Kolbrún klæðist og hann ekki talinn vera við hæfi innan undir virðulega skikkjuna þar sem hann er fleginn. Fréttin hefur vakið mikla umræðu á samfélagsmiðlum. 

Eríkur sjálfur segir að þetta hafi ekkert með hans skoðun að gera, þetta hafi einungis verið sent í pósti til hans eins og algengt er í fjölmiðlum. Eiríkur tekur það fram í samtali við Smartland að þetta sé ekki hans persónulega skoðun. Í rauninni finnst honum að saksóknarar mættu vera eins frjálslega klæddir og þeir vilja. Hann bætir því við í lokin að ekki megi skjóta sendiboðann. 

Fólk á samfélagsmiðlum er ekki sátt með fréttina og hafa margir lýst yfir vanþóknun sinni. 

Hvernig líður þér í brjóstaskorunni? Er þetta of flegið? #hæeiríkurjónsson #brjóstaskoradagsins

A post shared by Smartland (@smartlandmortumariu) on Aug 22, 2017 at 8:47am PDT

Kolbrún Benediktsdóttir.
Kolbrún Benediktsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál