Eru nefháralengingar það sem koma skal?

Hingað til hefur ekki þótt smart að vera með löng …
Hingað til hefur ekki þótt smart að vera með löng nefhár. skjáskot/Instagram

Hárvöxtur er heitur hvort sem það er undir höndunum eða á kynfærunum. Nefhár er samt eitthvað sem hefur ekki notið mikilla vinsælda, fyrr en kannski núna.

Bylgja hefur farið af stað á Instagram þar sem stúlkur prófa sig áfram með nefháralengingar. Í rauninni er ekki um eiginlegar hárlengingar að ræða heldur eru gerviaugnhár sett á nefið. 

Mögulega er um smá glens að ræða en öllu gamni fylgir einhver alvara og spurning hvort þetta sé ekki rökrétt framhald á því að fólk leyfi hárinu að vaxa frjálst. 

Gerviaugnhár er notuð í nefháralengingarnar.
Gerviaugnhár er notuð í nefháralengingarnar. skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál