Baráttan við ellina, hvað er til ráða?

Það er aldrei of seint að fara hugsa um húðina því hún er jú stærsta líffærið okkar. Húðin þarf umhyggju og rétta meðhöndlun. Þegar við eldumst verða þarfirnar aðrar og taka þarf mið af því þegar húðvörur eru valdar.

Hér eru 5 vörur sem að hjálpa þér við endurheimt æskuljómans.

YOUTH WATERY OIL, Abeille Royale, frá Guerlain.
YOUTH WATERY OIL, Abeille Royale, frá Guerlain. mbl.is

Olía sem er létt eins og vatn en nærir þig sem hunang. Hún nær á dýpri lög húðarinnar og gefur henni næringuna sem hún þarfnast. Formúla olíunnar virkjar endurnýjunar hæfileika húðarinnar með sinni einstöku tækni þróuð úr náttúruafurðum svörtu býflugunnar. Húðin verður samstundis mýkri, þéttari og full ljóma.

DOUBLE SERUM 2017, [Hydric + Lipidic System] frá Clarins.
DOUBLE SERUM 2017, [Hydric + Lipidic System] frá Clarins. mbl.is

Nýtt og betra Double Serum er loksins komið á markað. Útlit serumsins er ekki bara fallegra en formúlan er einstaklega vönduð og virkari. Tvöfalt serum (2 í 1) sem örvar og viðheldur hinum fimm nauðsynlegu þáttum í starfsemi húðarinnar. En þessir fimm nauðsynlegu þættir eru raki, næring, súrefnisupptaka, varnir húðarinnar og endurbygging.

ADVANCED CERAMIDE CAPSULES, Daily Youth Restoring Serum, frá Elizabeth Arden.
ADVANCED CERAMIDE CAPSULES, Daily Youth Restoring Serum, frá Elizabeth Arden. mbl.is

Með einum snúning færa Advanced Ceramide Capsules þér fullkomin skammt af raka og ceramide tækni sem að þú þarft út daginn. Afhverju kemur það þér við? Þyrst og þreytt húð er þurr, grá og guggin og helst því hendur að halda ceramide og raka hlutföllum húðarinnar í lagi til þess að húðin haldist þétt og ljóman. Sérhannað að viðkvæmu augnsvæðinu og skilur það eftir endurnært með minna af sjáanlegum línum og þrota. Einn snúningur – sjáanleg virkni.

LIFTDYNAMIC CREAM, BIO-Performance, frá Shiseido.
LIFTDYNAMIC CREAM, BIO-Performance, frá Shiseido. mbl.is

Nú hefur BIO-Proformance línan þróast og verið endurbætt. Krem línunnar telst eitt af fáguðustu 24 stunda kremum á markaðnum en það spornar gegn öldrun húðar ásamt því að vinna á öldrun sem hefur nú þegar átt sér stað. Það jafnar rakastig húðarinnar og þéttir hana um leið svo að húðin verður fyllri og sléttari. Kremið gefur húðinni öll þau verkfæri og möguleika til að ná öllum þeim ferskleika sem hún bar.
Kremið á einnig að bera niður háls.

SKIN-RECOVERY SLEEP MASK,Le Lift, frá CHANEL.
SKIN-RECOVERY SLEEP MASK,Le Lift, frá CHANEL. mbl.is

Að nóttu sefur húðin ekki eins og við – þvert á móti, en á nóttunni vinnur hún enn meira en hún gerir á daginn, bæði í endurnýjun og viðgerð. Þess vegna er tilvalið að bera eitthvað á húðina fyrir svefninn sem að hjálpar. Nýji Le Lift maskinn vinnur á öldrun húðarinnar yfir nótt og hjálpar henni í endurnýjunar og viðgerðar ferlinu.
Maskann berðu á andlit, háls og bringu og sefur með.

Ertu búin að fá þér myrru fyrir jólin?

18:00 Þar sem þakkargjörðarhátíðin er nýafstaðin er kominn tími til að spá í ilmvatnið fyrir jólin. Jólamánuðurinn er tími spennu og tilhlökkunar og þá skiptir miklu að ilmkjarninn styðji við það ástand sem mann langar að vera í fyrir jólin. Meira »

Smart og klassísk jólaförðun

15:00 Jólin eru á næsta leiti og margar farnar að huga að því hverju þær ætla að klæðast um jólin. Jólakjóllinn er eitt en förðunin er ekki síður mikilvæg. Snyrtivörumerkið Max Factor veit hvernig við eigum að nota vörurnar sem það framleiðir og er hægt að læra fantaflott og heillandi trix hér. Meira »

Bjuggu til jólatré úr klósettburstum

12:00 Frænkurnar Sigrún Ella og Þórdís bjuggu til jólatré úr klósettpappír í ár. Áður hafa þær meðal annars búið til jólatré úr 85 klósettburstum. Vinnan við öðruvísi og frumleg jólatré styttir biðina eftir jólunum. Meira »

Jóladressið enn þá í vinnslu

09:00 Elísabet Gunnarsdóttir á Trendnet.is er ein best klædda kona landsins. Hún er búsett í Svíþjóð og verður þar um jólin ásamt manni sínum og börnum. Hún segir að þessi árstími kalli á rauðan varalit og pallíettur. Meira »

Flottust jólagjafirnar fyrir snyrtipinnana

06:00 Gefðu eftirminnilega og nothæfa jólagjöf í ár en sjaldan hefur verið jafn mikið úrval af vönduðum snyrtivörum á íslenskum markaði. Hér er samankomið brot af því besta. Meira »

78 ára og saknar sjálfsfróunar

Í gær, 23:59 „Ég er 78 ára og hef notið þess að stunda kynlíf með sjálfri mér. Að undanförnu hef ég stundað mjög æsandi kynlíf en get ekki fróað mér.“ Meira »

Ævintýrafólk í mikilli stemningu

í gær Það var glatt á hjalla þegar Fjallakofinn og Holmland buðu í bíó á magnaða ævintýramynd sem heitir Drop Everything.   Meira »

Vill hafa hlýlegt í kringum sig

Í gær, 21:00 Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur virðist vera lítið fyrir svart leður, stál, gler og spegla ef marka má heimaskrifstofur hans á Íslandi og í Bandaríkjunum. Hann kýs hlýleika, listaverk, þægilega skrifborðsstóla og fallega lampa. Meira »

170 milljóna einbýli við Skildinganes

í gær Húseignirnar gerast ekki mikið fallegri en þetta 284 fm hús sem Davíð Pitt arkitekt hannaði. Það stendur við Skildinganes í 101 Reykjavík, er opið og bjart og skemmtilegt. Hjartað slær í eldhúsinu sem er opið inn í borðstofu og stofu. Meira »

Sigríður Halldórsdóttir selur retró-slotið

í gær Sigríður Halldórsdóttir, sjónvarpskona á RÚV, hefur sett íbúð fjölskyldunnar á sölu. Hreinræktaður retró-stíll einkennir íbúðina og er nostrað við hvert horn í íbúðinni. Meira »

Svona færðu „stærra“ hár

í gær Hvern dreymir ekki um að hafa góða lyftingu í hárinu og að hárið verði þannig að það geisli af heilbrigði. Baldur Rafn Gylfason ætlar að kenna okkur gott trix til að fá „stærra“ hár. Meira »

G-EAZY og H&M búa til fatalínu

í gær G-Eazy x H&M er ný herralína unnin í samstarfi við einn þekktasta tónlistarmann og pródúsent í dag, G-Eazy. Línan markar einnig útgáfu nýjustu plötu G-Eazy, The Beautiful & Damned, sem fer í sölu um allan heim í dag. H&M og G-Eazy unnu saman að línunni og endurspeglar þannig línan stíl hans og útlit. Línan verður fáanleg í útvöldum verslunum H&M frá og með 1. mars næstkomandi. Meira »

Lofar að hætta að reykja 2018

í gær Tónlistarmaðurinn Einar Ágúst er bahá'íi og segist því vera rólegur um jólin en tekur þó þátt með vinum og vandamönnum. Hann lofaði syni sínum að hætta reykja og hyggst standa við það árið 2018. Meira »

Skallar Harrys og Vilhjálms stækka

14.12. Bretaprinsarnir Vilhjálmur og Harry eru ekki nema 35 ára og 33 ára. Hár þeirra er þó farið að þynnast töluvert og stefnir ekki í að þeir verði hárprúð gamalmenni. Meira »

Hið fullkomna dagskipulag

14.12. Er aldrei tími til að fara í ræktina eftir vinnu? Ertu að háma í þig vont kremkex rétt áður en vinnutíminn er búinn? Það má læra ýmislegt af vísindamönnum sem rannsakað hafa hvernig best er að haga lífinu og þar með dagskipulaginu. Meira »

Frá Tiffany og Co. yfir á Skólavörðustíginn

14.12. Orri Finnbogason byrjaði feril sinn í New York sem demantahlaupari og fékk síðar starf við demantaísetningar hjá Rolex og Tiffany & Co. Nú hafa hann og eiginkona hans hannað viðhafnarlínu sem frumsýnd verður á fimmtudaginn. Meira »

Svaf óvart hjá tengdamömmu sinni

í fyrradag „Við drukkum mikið og til að gera langa sögu stuttu þá stunduðum við kynlíf á meðan kærastan mín var sofandi á efri hæðinni. Morguninn eftir fór ég til mömmu hennar og bað hana um að segja ekki neitt. „Ekki orð,“ sagði mamma hennar og blikkaði mig.“ Meira »

Himnasending fyrir fólk með sokkablæti

14.12. Guðmundur Már Ketilsson og Gunnsteinn Geirsson hafa ekki gengið í einlitum sokkum í mörg ár og ákváðu að taka sokkblæti sitt skrefinu lengra. Fyrr á þessu ári stofnuðu þeir fyrirtækið Smartsock sem gengur út á að selja litríka sokka í áskrift. Meira að segja forsetinn kaupir sokka af þeim. Meira »

Heimilislíf: „Hér slær hjartað“

14.12. Brynhildur Guðjónsdóttir er gestur í þættinum Heimilislífi. Hún býr í sögufrægri íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. Listaverk eftir íslenska samtímamenn eru áberandi í íbúðinni og hugsað er út í hvert smáatriði. Meira »

Hætt að fækka fötum fyrir hvað sem er

13.12. Ofurfyrirsætan Adriana Lima er loksins búin að átta sig á því, eftir 20 ár í bransanum, að sú ímynd sem hún stendur fyrir hefur skaðleg áhrif á margar konur. Meira »