10 flottustu kinnbeinin að sögn lýtalæknis

Kinnbein Keiru Knightley þykja falleg.
Kinnbein Keiru Knightley þykja falleg. mbl.is/AFP

Julian De Silva starfar sem lýtalæknir í Lundúnum. Í starfi sínu fær hann oft beiðnir um ákveðið útlit og þegar hann fór yfir skjöl frá 1.000 sjúklingum kom í ljós að leikkonan Keira Knightley var með eftirsóknaverðustu kinnbeinin. 

De Silva setti saman lista sem birtist á Daily Mail yfir tíu konur sem þykja með hve fallegustu og eftirsóknaverðustu kinnbeinin. 

De Silva segir að kinnbein Knightley gefa henni síungt útlit og samhverft andlit en það er eitthvað sem hann segir að margar stjörnur í Hollywood sækist eftir.  Fyrirsætan og leikkonan Cara Delavingne var í öðru sæti og leikkonan Angelina Jolie í því þriðja. 

1. Keira Knightley

Keira Knightley er í fyrsta sæti.
Keira Knightley er í fyrsta sæti. mbl.is/AFP

2. Cara Delevingne

Cara Delevingne.
Cara Delevingne. mbl.is/AFP

3. Angelina Jolie

Angelina Jolie er þekkt fyrir kinnbeinin.
Angelina Jolie er þekkt fyrir kinnbeinin. mbl.is/AFP

4. Naomi Campbell

Kinnbeinin eru eitt af aðalsmerkjum fyrirsætunnar Naomi Campbell.
Kinnbeinin eru eitt af aðalsmerkjum fyrirsætunnar Naomi Campbell. mbl.is/AFP

5. Natalie Portman

Leikkonan Natalie Portman.
Leikkonan Natalie Portman. mbl.is/AFP

6. Gisele Bündchen

Fyrirsætan Gisele Bündchen
Fyrirsætan Gisele Bündchen AFP

7. Michelle Pfeiffer

Leikkonan Michelle Pfeiffer.
Leikkonan Michelle Pfeiffer. mbl.is/AFP

8. Halle Berry

Leikkonan Halle Berry.
Leikkonan Halle Berry. mbl.is/AFP

9. Cameron Diaz

Leikkonan Cameron Diaz.
Leikkonan Cameron Diaz. mbl.is/AFP

10. Scarlett Johansson

Leikkonan Scarlett Johansson.
Leikkonan Scarlett Johansson. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál