Upp á eigin spýtur

Garðstóllinn fær nýtt líf

20.7.2016 Áttu gamlan baststól sem er á leiðinni á Sorpu? Bíddu aðeins með það því það er aldrei að vita nema þú gætir gert baststólinn þinn upp líkt og gert var í þættinum Upp á eigin spýtur. Meira »

Einfaldasta leiðin til að mála gluggana

13.7.2016 Það hefur alltaf vaxið mér töluvert í augum að mála gluggana heima hjá mér. Þess vegna ákváðum við Guðjón Finnur Drengsson, sölumaður í Slippfélaginu, að mála einn glugga svo hann gæti kennt mér réttu trixin. Meira »

Losnaðu við veggjakrotið á einfaldan hátt

6.7.2016 Veggjakrot getur gert fólk hryllilega pirrað. Það er þó mun auðveldara að losa sig við það en mann hefði grunað. Með réttu efnunum er þetta leikur einn. Meira »

Garðbekkur fékk nýtt líf

29.6.2016 Garðbekkir hafa notið mikill vinsælda á bæði íslenskum og skandínavískum heimilum síðustu misseri. Lakkaðir garðbekkir þykja afar heitir og þess vegna ákváðum við Guðjón Finnur Drengsson sölumaður í Slippfélaginu að taka einn slíkan og setja hann í svartan lit. Meira »

Svona gerir þú skjólvegginn fallegri

22.6.2016 Síðustu ár hafa skjólveggir og viðargirðingar verið móðins. Það þýðir þó lítið að henda bara upp skjólvegg, um hann þarf að hugsa svo hann liggi ekki undir skemmdum. Hér sýnum hvernig best er að hugsa um skjólveggi og girðingar. Meira »

Gerðu pallinn upp fyrir litla peninga

15.6.2016 Það er mun auðveldara en þig grunar að gera pallinn þannig að hann verði eins og nýr. Það eina sem þú þarft er rétt hreinsiefni og viðarpallaolía. Meira »