Ilmaðu í stíl við heimilið

Ameríski tískuhönnuðurinn Marc Jacobs veit hvernig skvísurnar vilja ilma og svo er ekki verra að geta úðað herlegheitunum út í andrúmsloftið því ilmirnir í Splash-línunni eru bæði á líkama og fyrir heimilið. Í ár er þemað Tropical og koma þrjár ilmtegundir í takmörkuðu upplagi. Ilmurinn Rain kemur á markað aftur eftir hlé, en hann var fyrst kynntur árið 2006. Í hópinn bætist tvenns konar ilmur; Hibiscus og Kumquat. Í ár er ilmvatnið í 100 ml flöskum í stað 300 ml.

Ilmtegundirnar frá Marc Jacobs gefa ekki bara góða angan heldur eru hið mesta stofustáss. Fallegt er að raða þeim upp á forstofuborðinu eða leyfa þeim að njóta sín inni á baði eða á snyrtiborðinu í hjónaherberginu.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Topp 10 bestu strendur í heimi að mati TripAdvisor

13:20 Ferðasíðan TripAdvisor gerði þessa samantekt um fallegustu og bestu strendur jarðar.   Meira »

„Það er eins og við séum eina búðin á landinu“

10:43 Sigrún Erla Svansdóttir byrjaði að selja föt á Facebook. Salan vatt svo hratt upp á sig að í dag rekur hún eina vinsælustu vefverslun landsins og segist finna aukningu á milli mánaða. Meira »

Bitur í áratugi eftir skilnað

10:00 Sumt fólk eyðir áratugum í reiði eftir skilnað. Anna Sigríður Pálsdóttir, Dómkirkjuprestur, hefur síðan 1997 haldið námskeið fyrir fólk sem er að skilja. Meira »

Húðflúr er góður minjagripur

07:00 Húðflúrlistakonan Ólafía Kristjánsdóttir tekur óvenjulega minjagripi með sér heim þegar hún fer í ferðalag. Ólafía fékk sér til að mynda stórt húðflúr á húðflúrráðstefnu í London. „Ég var að klára „back piece-ið“ mitt sem er japanskur dreki sem nær frá mjóbaki og niður á rasskinnar,“ segir Ólafía sem segir húðflúr vera góða minjagripi. Meira »

Óvinkonurnar mættu í eins kjól

Í gær, 22:00 Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og söngkonan Rita Ora eru greinilega með svipaðan smekk en þær mættu í samskonar kjól í partý í London í gær. Þess má geta að Rita Ora er fyrrverandi mágkona Kim. Einhverjum netverjum finnst málið vandræðalegt í ljósi þess að samband þeirra Ritu Ora og Rob Kardashian, bróður Kim, var stormasamt og endaði illa. Meira »

Gullfallegt Sigvalda-hús á Smáraflöt

Í gær, 19:00 Við Smáraflöt í Garðabæ stendur afar huggulegt 288 fm einbýli sem byggt var 1965. Húsið var endurnýjað árið 2007 og 2008 á afar smekklegan hátt. Meira »

Íslenskar stelpur stækka varirnar með flösku

í gær „Þetta var mjög sársaukafullt,“ segir hin 18 ára Yrja Ás Baldvinsdóttir sem prófaði, ásamt systur sinni, að stækka varirnar á sér með flösku. Þessi aðferð, að láta varirnar sogast ofan í flösku þar til þær bólgna, virðist vera orðin nokkuð vinsæl hjá ungum stelpum sem láta sig dreyma um stórar og þrýstnar varir. Meira »

Missti 60 kg með hjálp OA

Í gær, 17:00 „Oft fór ég út í búð eða sjoppu rétt fyrir lokun því ég var búinn að reyna að beisla viljastyrkinn allt kvöldið en treysti mér á endanum ekki til að vera án matar og sælgætis inn í nóttina.“ Meira »

Þú þarft að hlaupa 13 km eftir hamborgaraát

í gær Til að brenna einum hamborgara með frönskum þarf að hlaupa 13 kílómetra.   Meira »

„Ég sakna hans á hverjum degi“

í gær Marteinn Sigurbjörnsson missti föður sinn þegar hann var 13 ára. Hann segir sögu sína í viðtali við Lindu Baldvinsdóttur.   Meira »

Viltu komast í þitt allra besta form?

í gær Smartland Mörtu Maríu og Hreyfing óskar eftir fólki til að taka þátt í 10 vikna heilsurækt þar sem lögð verður áhersla á að styrkjast og upplifa meiri andlega vellíðan. Meira »

Valur og Hrafnhildur eiga von á barni

í gær Valur Heiðar Sævarsson tónlistarmaður sem er oftast kenndur við hljómsveitina Buttercup á von á sínu fyrsta barni með unnustu sinni, Hrafnhildi Ragnarsdóttur. Von er á barninu næsta sumar en Valur birti sónarmynd á Facebook-síðu sinni. Meira »

Reyndi að barna hana í upphafi sambands

í gær Á heimasíðu Cos­mopolit­an má finna spurn­ing­ar frá les­end­um og svör frá sér­fræðingn­um Log­an Hill. Í þetta sinn svarar Hill spurningu frá konu sem segir kærasta sinn hafa reynt að barna sig án þess að hún vildi það. Meira »

Hvað er að gerast í Vindakór?

í fyrradag Berglind Berndsen innanhússarkitekt var fengin til að endurhanna íbúð við Vindakór í Kópavogi. Hér sjáum við hvernig framkvæmdir ganga. Meira »

Svona heldur þú kynlífinu spennandi

í fyrradag Þú þarft ekki að finna þér nýjan bólfélaga í hverri viku til að halda stuðinu í svefnherberginu gangandi.„Þegar líður á sambandið hættir fólk gjarnan að reyna að ganga í augun á makanum og þetta er ein ástæða þess að sumu fólki fer að leiðast í langtímasamböndum.“ Meira »

„Fallegara að hafa pilsin síðari þegar maður eldist“

í fyrradag Svava Johansen er ekki hrifin af of stuttum pilsum og engum sokkabuxum. Hún segir að það sé fallegra að vera í síðari pilsum þegar konur eldast. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.