Aðhaldshandleggir nýjasta nýtt

Kvenpeningurinn kannast við aðhaldsbuxur enda sagði Kalli Berndsen okkur að við gætum varla verið til nema að eiga einar slíkar. Minnka þyrfti rassinn og lærin með þessum töfrabrókum. Nú er ný aðhaldsflík komin á markað sem grennir handleggina svo um munar. Konur geta sem sagt verið í aðhaldi nánast frá toppi til táar og virkað mun spengilegri en áður.

Aðhaldshandleggirnir kallast „Upper Arm Shaper“ á ensku og eru úr 78% næloni og 22% spandexi. Ef bolurinn eða jakkinn er of þröngur er hægt að smeygja sér í ermarnar til þess að minnka ummál handleggjanna. Konur geta þó alls ekki verið í aðhaldinu einu og sér heldur þurfa að klæðast bol eða skyrtu yfir.

Aðhaldshandleggirnir koma í tveimur litum og fást á femin.is. Ælti aðhaldshandleggirnir verði næsta tískubóla?

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Glæsileg opnun hjá Hrafnhildi Ingu

11:28 Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnaði glæsilega sýningu á verkum sínum í Gerðubergi á dögunum. Hún er þekkt fyrir myndir sínar sem lýsa skýjafari, veðurfari og sjólagi. Náttúrubarnið sem býr innra með henni fær að njóta sín í myndunum. Meira »

Endingargóð förðun sem þolir gleðitár

10:00 Það er ýmislegt hægt að gera til að tryggja að brúðarförðunin endist allan daginn, góður undirbúningur er til dæmis mjög mikilvægur og eins er mikilvægt að vanda valið þegar kemur að snyrtivörum því þær þurfa að henta húð brúðarinnar. Guðný Hrefna Sverrisdóttir farðaði Evu Laufeyju Kjaran með vörum frá Sensai fyrir forsíðu Brúðkaupsblaðsins sem kom út í seinasta mánuði. Guðný hafði það að leiðarljósi að láta förðunina endast vel. Meira »

Svona haldast gleraugun á sínum stað

07:00 Ef þú notast við gleraugu, sem og andlitsfarða, hefur þú líklegast tekið eftir því að brillurnar leka gjarnan niður eftir nefinu. Meira »

Búningahönnunin skilar sér á sviðinu

Í gær, 22:00 Filippa Elísdóttir fékk vítamínsprautu við að hanna búningana fyrir Mamma Mia. Hún segir að það hafi verið góð tilbreyting frá þungum og erfiðum verkefnum sem hún hefur starfað við í vetur. Meira »

Gleðisprengja við Naustabryggju

Í gær, 19:00 Það er ekki hægt að segja að neitt sé hefðbundið eða „sterílt“ við þetta glæsilega heimili við Naustabryggju í Reykjavík. Þótt innréttingar séu nokkuð hefðbundnar fær hinn einstaki stíll að njóta sín í innanstokksmunum og stíliseringu. Meira »

Verstu Met Gala kjólarnir í gegnum tíðina

Í gær, 16:00 Þótt stjörnurnar séu yfirleitt vel til hafðar og glæsilegar til fara geta þær stundum stigið feilspor. Enda bara mannlegar eftir allt saman. Meira »

Klæddist umhverfisvænum kjól á Met Gala

Í gær, 12:30 Leikkonan Emma Watson var gestur Met Gala í fyrradag, ásamt þorranum af stærstu stjörnum heims. Watson var stórglæsileg, eins og henni er von og vísa, en athygli vakti að kjóllinn sem hún klæddist var saumaður með sjálfbærni að leiðarljósi. Meira »

Brjálað yfir bossanum á Gretu Salóme

Í gær, 13:00 Söngkonan Greta Salóme er mætt til Svíþjóðar en um aðra helgi stígur hún á svið í Eurovision fyrir hönd Íslands. Í morgun birtist á forsíðu Fréttablaðsins fimm dálka mynd af henni sem hefur farið fyrir brjóstið á fólki. Meira »

Fullreynt að reyna að eignast börn

í gær „Ég hélt aldrei mínum börnum en mig og manninn minn fyrrverandi langaði mikið að eignast barn saman. Ég varð oft barnshafandi en missti alltaf fóstrin þó ekkert hafi fundist að mér sem orsakaði það. Þetta var mikið sorgarferli en við höfum öll okkar sorg að díla við,“ segir Helga Braga Jónsdóttir í viðtali við MAN. Meira »

Viltu fara löðrandi í kynþokka inn í sumarið?

í gær Aníta Sigurbergsdóttir, sérfræðingur í ástar-, líf- og leiðtogaráðgjöf er með ráðin á hreinu til að kveikja á sjálfsást og löðrandi sexíheitum. Nú er hún búin að setja saman námskeið fyrir íslenskar konur þar sem brjálæðisleg sjálfsást er í forgrunni. Meira »

Kjólarnir, hárið og förðunin á Met Gala

í fyrradag Met Gala ballið fór fram í gær en sú samkoma er þekkt fyrir að vera sannkölluð tískusamkoma. Stjörnurnar mæta í sínu fínasta pússi og kjólarnir eru margir hverjir sannkölluð listaverk. Gærkvöldið var engin undantekning en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var klæðaburður viðstaddra misfallegur. Meira »

Af hverju var Kanye West með litaðar linsur?

í fyrradag Rapparinn Kanye West vakti mikla athygli á rauða dreglinum á Met Gala-ballinu. Hann klæddist rifnum gallabuxum og glitrandi jakka frá Balmain, svo var hann með ljósar litalinsur í augunum. En af hverju? Meira »

Skömmuð fyrir að pósta of mörgum myndum

í fyrradag Allir sem inn í mitt líf hafa komið hafa kennt mér lexíur sem ég hef þurft að læra og allt hefur á endanum samverkað mér til góðs, þannig að þegar ég horfi eftir stíg minninganna get þakkað þeim hverjum og einum fyrir að hafa ofið með mér manneskjuna mig. Meira »

Jóhanna Waagfjörð selur glæsihús

í fyrradag Athafnakonan Jóhanna Waagfjörð hefur sett þetta glæsilega hús við Hörpulund 1 í Garðabæ á sölu. Sjálf er Jóhanna ekki með lögheimili í húsinu en húsið er engu að síður vandað og með fallegum og nútímalegum innréttingum. Meira »

Lét skína í rasskinnarnar

í fyrradag Poppdrottningin Madonna lætur ekki segja sér fyrir verkum, og klæðist svo sannarlega því sem henni sýnist.  Meira »

Rikka lenti í hjólreiðaslysi á Spáni

3.5. Friðrika Hjördís Geirsdóttir er heppin að ekki hafi farið verr þegar hún lenti í hjólreiðaslysi á Spáni fyrir tæpum mánuði síðan. Hún er enn að jafna sig. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.