Viltu vinna 50.000 kr. gjafakörfu frá benecos?

Förðunarvörurnar frá benecos eru náttúrulegar.
Förðunarvörurnar frá benecos eru náttúrulegar.

Förðunarvörurnar frá benecos hafa hlotið fjölda viðurkenninga frá ÖKO TEST í Þýskalandi. Förðunarlínan samanstendur af fjölda glæsilegra lita í augnskuggum, varalitum, augn- og varablýöntum ásamt góðum möskurum, púðri og farða auk þess sem línan státar af fallegri litapallettu í naglalökkum.

Vörulínan frá benecos býr yfir sérstöðu því þær eru án allra parabe-efna, paraffin, silicon, peg, óæskilegra litar- og ilmefna og án allra rotvarnarefna. Í vörunum eru engin erfðabreytt innihaldsefni.

Naglalökkin eru eins hrein og hægt er án þess að það komi niður á gæðum. Þau eru án formaldehyde, toluen, camphor, phathalates og colophony en þetta er aðeins hluti þeirra skaðlegu efna sem ættu alls ekki að vera notuð og allra síst á ung börn en sífelt yngri börn fá lit á neglur.

Vörurnar frá benecos eru flestar framleiddar í  Evrópu, eða allt nema förðunarburstarnir. Hárin í burstana koma frá sjálfbærri ræktun á Toray Bambus í Japan. Þeir eru einstaklega mjúkir og endingargóðir burstar.

Í afmælisleiks Smartlands Mörtu Maríu munu þrír heppnir lesendur vinna 50.000 króna gjafakörfur frá benecos. Ef þú vilt taka þátt í leiknum skaltu smella HÉR.

benecos fæst í Heilsuhúsunum, Lifandi markaði, Radísu í Hafnarfirði, Systrasamlaginu, …
benecos fæst í Heilsuhúsunum, Lifandi markaði, Radísu í Hafnarfirði, Systrasamlaginu, Heilsutorginu Blómavali, Fjarðarkaupum, Garðsapótek, Heilsuveri Suðurlandsbraut, Snyrtistofunni Rán í Ólafsvík, Snyrtistofunni Öldu á Egilsstöðum, Valgerður Sæmundsdóttir á Þórshöfn og Tófa.is netverslun.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál