Svona á að nota sléttu- og krullujárn

Heit járn gera farið mjög illa með hárið ef þau …
Heit járn gera farið mjög illa með hárið ef þau eru ekki notuð rétt.

Það getur verið gaman að breyta um hárgreiðslu reglulega með hjálp sléttu- og krullujárns en heit járn fara víst illa með hárið og því þarf að fara varlega í að nota slík tól.

Hérna koma nokkur skotheld ráð sem tryggja þér betra og heilbrigðara hár.

  1. Aldrei renna heitu járni yfir sama lokkinn tvisvar sinnum, það borgar sig að vanda sig.

  2. Notaðu alltaf hitavörn í hárið áður þú byrjar að slétta eða krulla það og fáðu ráðgjöf á þinni hárgreiðslustofu um hvaða vörur henta þinni hárgerð best.

  3. Aldrei nota heitt járn á blautt eða rakt hár því rakinn veldur því að hárið brennur.

  4. Forðastu að nota heitustu stillinguna ef járnið þitt er með hitastillingu, hárið á þér þarf líklegast ekki á svona miklum hita að halda.

  5. Leyfðu hárinu að þorna náttúrulega áður en þú notar heitt járn til að koma í veg fyrir frekari hitaskemmdir.

 Heimild: Bustle.com

Hitavörn ver hárið fyrir hitaskemmdum og kemur í veg fyrir …
Hitavörn ver hárið fyrir hitaskemmdum og kemur í veg fyrir þurrk.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál