ÍA - Grindavík, 1:2

Guðjón Þórðarson þjálfari ÍA tekur út leikbann í kvöld.
Guðjón Þórðarson þjálfari ÍA tekur út leikbann í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Það gengur hvorki nér rekur hjá Skagamönnum þessa dagana. Í kvöld urðu þeir að lúta í lægra haldi fyrir Grindvíkingum þegar liðin mættust á Skipaskaga. Lokatölur 2:1 fyrir Grindvíkinga sem fara með því í 13 stig en ÍA sem fyrr með sjö stig.

Þrír Skagamenn eru í leikbanni í dag, þeir Bjarni Guðjónsson, Vjekoslav Svadumovic og Guðjón Þórðarson þjálfari. Allir fengu þeir rautt spjald í leikKR og ÍA í síðustu umferð.

Byrjunarlið ÍA: Esben Madsen, Árni Thor Guðmundsson, Guðjón Heiðar Sveinsson, Heimir Einarsson, Dario Cingel, Igor Bilokapic,  Helgi Pétur Magnússon, Jón Vilhelm Ákason, Andri Júlíusson,l Björn Bergmann Sigurðarson, Stefán Þórðarson.

Varamenn: Trausti Sigurbjörnsson, Árni Ingi Pjetursson, Sölvi Gylfason, Atli Guðjónsson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson, Hlynur Hauksson, Aron Ýmir Pétursson.

Byrjunarlið Grindavíkur: Zankaarlo Simunic, Ray Anthony Jónsson, Scott Ramsay, Marinko Skaricic, Andri Steinn Birgisson, Tomasz Stolpa, Eysteinn Hauksson, Orri Freyr Hjaltalín, Zoran Stamenic, Alexander Veigar Þórarinsson, Jósef Kristinn Jósefsson.

Varamenn: Magnús Þormar, Jóhann Helgason, Páll Guðmundsson, Þorfinnur Gunnlaugsson, Bogi Rafn Einarsson, Sveinn Þór Steingrímsson, Marko Valdimar Stefánsson. 

ÍA 1:2 Grindavík opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert