Breiðablik - HK, 2:1, Hermann Geir rekinn af velli

Úr leik Breiðabliks og HK í kvöld.
Úr leik Breiðabliks og HK í kvöld. mbl.is/Brynjar Gauti

Breiðablik lagði HK 2:1 í nágrannaslagnum í Kópavogi í kvöld. HK missti mann útaf snemma leiks og lenti einnig undir þannig að það virtist allt stefna í auðveldan sigur Blika. En HK náði að klóra í bakann undir lok leiksins. Lokatölur 2:1

Byrjunarlið Breiðabliks: Casper Jacobsen - Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Srdjan Gasic, Finnur Orri Margeirsson, Kristinn Jónsson -  Nenad Zivanovic, Nenad Petrovic, Arnar Grétarsson, Guðmundur Kristjánsson - Marel Baldvinsson, Jóhann Berg Guðmundsson.

Varamenn: Árni Kristinn Gunnarsson, Prince Rajcomar, Magnús Páll Gunnarsson, Olgeir Sigurgeirsson, Vignir Jóhannesson, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Guðmann Þórisson.

Byrjunarlið HK: Gunnleifur Gunnleifsson, Finnur Ólafsson, Ásgrímur Albertsson, Iddi Alkhag, Hörður Árnason, Rúnar Már Sigurjónsson, Hermann Geir Þórsson, Finnbogi Llorens Izaguirre, Mitja Brulc, Aaron Palomares, Damir Muminovic.

Varamenn: Ögmundur Ólafsson, Þorlákur Helgi Hilmarsson, Stefán Jóhann Eggertsson, Goran Brajkovic, Hörður Már Magnússon, Hörður Magnússon, Calum Þór Bett. 

Úr leik Breiðabliks og HK í kvöld.
Úr leik Breiðabliks og HK í kvöld. mbl.is/Brynjar Gauti
Breiðablik 2:1 HK opna loka
90. mín. HK á aukaspyrnu og Gunnleifur markvörður fór fram ´vítateig Blika, en allt kom fyrir ekki.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert