Helgi með þrennu og Valur vann Grindavík 5:3

Baldur Bett úr Val og Jósef K. Jósefsson úr Grindavík …
Baldur Bett úr Val og Jósef K. Jósefsson úr Grindavík eigast við í kvöld. mbl.is/Víkurfréttir

Valsmenn sigruðu Grindvíkinga, 5:3, í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í Grindavík í kvöld og komust með því upp í þriðja sæti deildarinnar með 23 stig. 

Helgi Sigurðsson skoraði þrennu fyrir Valsmenn og þeir Henrik Eggerts og Bjarni Ólafur Eiríksson gerðu sitt markið hvor. Gilles Mbang Ondo, Tomasz Stolpa og Grétar Ólafur Hjartarson skoruðu fyrir Grindvíkinga.

Lið Grindavíkur:  Zankarlo Simunic – Ray Anthony Jónsson, Scott Ramsay, Marinko Skaricic, Andri Steinn Birgisson, Jóhann Helgason, Orri Freyr Hjaltalín, Zoran Stamenic, Giles Mband Ondo, Jósef Kristinn Jósefsson,  Grétar Ólafur Hjartarson.
Varamenn:  Páll Guðmundsson, Tomasz Stolpa, Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf,  Óskar Pétursson, Bogi Rafn Einarsson, Aljosa Gluhovic, Alexander Veigar Þórarinsson.

Lið Vals:  Kjartan Sturluson, Barry Smith, Atli Sveinn Þórarinsson, Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, Baldur Bett, Helgi Sigurðsson, Henrik Eggerts Hansen, Rene Skovgaard Carlsen, Bjarni Ólafur Eiríksson, Guðmundur Benediktsson, Rasmus Hansen.
Varamenn: Gunnar Einarsson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson, Einar Marteinsson, Baldur Þórólfsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Albert Brynjar Ingason, Ágúst Bjari Garðarsson.

Grindavík 3:5 Valur opna loka
94. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert