Óvæntur sigur Grindvíkinga

Úr leik FH og Grindavíkur á Kaplakrikavelli í kvöld.
Úr leik FH og Grindavíkur á Kaplakrikavelli í kvöld. mbl.is/hag

Grindavík sótti öll þrjú stigin í Kaplakrikann í kvöld þegar liðið vann FH 1:0 með marki Andra Steins Birgissonar. FH-ingar eru þar með komnir í 2. sætið en Grindvíkingar sigla lygnan sjó um miðja deild. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Lið FH: Gunnar Sigurðsson - Höskuldur Eiríksson, Dennis Siim, Tommy Nielsen, Hjörtur Logi Valgarðsson - Davíð Þór Viðarsson, Björn Daníel Sverrisson, Matthías Vilhjálmsson - Tryggvi Guðmundsson, Atli Guðnason, Matthías Guðmundsson.

Varamenn: Daði Lárusson, Freyr Bjarnason, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, Jónas Grani Garðarsson, Guðmundur Sævarsson, Hákon Atli Hallfreðsson, Birkir Halldór Sverrisson. 

Lið Grindavíkur: Zankarlo Simunic - Bogi Rafn Einarsson, Zoran Stamenic, Eysteinn Hauksson, Jósef Kristinn Jósefsson -  Andri Steinn Birgisson, Scott Ramsay, Jóhann Helgason, Orri Freyr Hjaltalín, Tomasz Stolpa - Gilles Ondo.

Varamenn: Óli Baldur Bjarnason, Óskar Pétursson, Aljosa Gluhovic, Alexander Veigar Þórarinsson, Michael J Jónsson, Emil Daði Símonarson, Vilmundur Þór Jónasson. 

Hjörtur Logi Valgarðsson er vinstri bakvörður FH-inga.
Hjörtur Logi Valgarðsson er vinstri bakvörður FH-inga. mbl.is/hag
FH 0:1 Grindavík opna loka
90. mín. Mikill darraðadans í teig Grindavíkur en Atla tókst ekki að koma skoti á markið.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert