Keflavíkingar lögðu Grindavík 3:0

Keflvíkingar hafa fagnað flestum mörkum af öllum í sumar.
Keflvíkingar hafa fagnað flestum mörkum af öllum í sumar. mbl.is/Víkurfréttir

Keflavík og Grindavík mætast í 18. umferð Landsbankadeildar karla á Sparisjóðsvellinum í Keflavík klukkan 18.00. Keflavík er á toppi deildarinnar með 37 stig en Grindavík er í 7. sæti með 24 stig. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Þjálfarar hafa tilkynnt liðin:

Lið Keflavíkur:  Ómar Jóhannsson, Guðjón Árni Antoníusson, Kenneth Gustafsson, Guðmundur Steinarsson, Símun Eiler Samuelsen, Jóhann Birnir Guðmundsson, Brynjar Guðmundsson, Patrik Redo, Hallgrímur Jónasson, Hólmar Örn Rúnarsson, Hörður Sveinsson.

Varamenn:   Magnús Þormarr, Jón Gunnar Eysteinsson, Magnús Sverrir Þorsteinsson, Einar Orri Einarsson, Magnús Þórir Matthíasson, Þórarinn B. Kristjánsson, Hans Mathiesen.

Lið Grindavíkur:  Zankarlo Simunic, Marinko Skaricic, Scott Ramsay, Jóhann Helgason, Eysteinn Húni Hauksson, Tomasz Stolpa, Orri Freyr Hjaltalín, Zoran Stamenic,  Giles Mband Ondo, Bogi Rafn Einarsson, Jósef Kristinn Jósefsson.

Varamenn:  Óskar Péturson, Óli Baldur Bjarnason, Andri Steinn Birgisson, Aljosa Gluhov, Alexander Veigar Þórarinsson, Emil Daði Símonarson, Vilmundur Þór Jónasson.

Keflavík 3:0 Grindavík opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert