Langþráður sigur hjá Þrótti - Skagamenn á leið í 1. deild

Úr leik Þróttar og ÍA á Valbjarnarvelli í dag.
Úr leik Þróttar og ÍA á Valbjarnarvelli í dag. mbl.is/HAG

Þróttarar voru að innbyrða afar mikilvægan sigur á Skagamönnum en liðin áttust við á Valbjarnarvelli. 4:1 urðu lokatölurnar og tapið þýðir að Skagamenn eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild en Þróttarar eru á góðri leið með að tryggja sæti sitt í deildinni.

Sigmundur Kristjánsson, Dennis Danry , Hjörtur Hjartarson og sjálfsmark frá Heimi Einarssyni gerðu mörk Þróttarara en Jón Vilhelm Ákason gerði eina mark Akurnesinga.

Leikurinn var í beinni textalýsingu og hún hér að neðan.

Lið Þróttar: Bjarki Freyr Guðmundsson, Eysteinn P. Lárusson, Þórður Steinar Hreiðarsson, Michael Jackson, Kristján Ómar Björnsson, Sigmundur Kristjánsson, Hallur Hallsson, Dennis Danry, Rafn Andri Haraldsson, Andrés Vilhjálmsson, Jesper Sneholm.

Varamenn: Hjörtur J. Hjartarson, Magnús Már Lúðvíksson, Adolf Sveinsson, Daníel Karlsson, Carlos Alexandre, Hákon Andri Víkingsson, Kristinn S. Kristinsson.

Lið ÍA: Trausti Sigurbjörnsson, Árni Thor Guðmundsson, Heimir Einarsson, Helgi Pétur Magnússon, Kári Steinn Reynisson, Pálmi Haraldsson, Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, Jón Vilhelm Ákason, Þórður Guðjónsson, Björn Bergmann Sigurðarson, Stefán Þór Þórðarso.

Varamenn: Esben Madsen, Guðjón H. Sveinsson, Dario Cingel, Árni Ingi Pjetursson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson, Aron Ýmir Pétursson, Ragnar Leósson.

Skagamönnum dugir lítið annað en sigur.
Skagamönnum dugir lítið annað en sigur. mbl.is/Brynjar Gauti
Þróttur R. 4:1 ÍA opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert