Tryggvi tryggði ÍBV sigur á Val

Baldur Aðalsteinsson, sem hér er nýbúinn að „klobba“ James Hurst, …
Baldur Aðalsteinsson, sem hér er nýbúinn að „klobba“ James Hurst, kom Val yfir á 8. mínútu. mbl.is/Sigfús

ÍBV vann í dag 3:1 sigur á Val í Pepsi-deild karla í knattspyrnu og kom sér þar með á topp deildarinnar, alla vega fram á kvöldið. Fylgst var með gangi mála á mbl.is í beinni textalýsingu.

Baldur Aðalsteinsson kom Val yfir snemma í leiknum en í seinni hálfleik jafnaði varamaðurinn Danien Justin Warlem metin áður en Tryggvi Guðmundsson tryggði Eyjamönnum sigur með tveimur mörkum.

Lið ÍBV: (4-5-1) Albert Sævarsson - James Hurst, Rasmus Christiansen, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Matt Garner - Tonny Mawejje, Andri Ólafsson, Tryggvi Guðmundsson, Finnur Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson - Eyþór Helgi Birgisson.
Varamenn: Elías Fannar Stefnisson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Anton Bjarnason, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Gauti Þorvarðason, Danien Justin Warlem.

Lið Vals: (4-5-1) Kjartan Sturluson - Stefán Eggertsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Reynir Leósson, Greg Ross - Arnar Sveinn Geirsson, Ian Jeffs, Haukur Páll Sigurðsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Baldur I. Aðalsteinsson - Danni König.
Varamenn: Ásgeir Þór Magnússon, Einar Marteinsson, Jón Vilhelm Ákason, Rúnar Már Sigurjónsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Þórir Guðjónsson.

Lið Vals: Kjartan Sturluson - Stefán Jóhann Eggertsson, Reynir Leósson, Atli Sveinn Þórarinsson, Greg Ross, Sigurbjörn Hreiðarsson, Baldur Aðalsteinsson, Arnar Sveinn Geirsson, Ian Jeffs, Haukur Páll Sigurðsson, Danni König.
Varamenn: Einar Marteinsson, Jón Vilhelm Ákason, Rúnar Már Sigurjónsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Ásgeir Þór Magnússon, Þórir Guðjónsson.

ÍBV 3:1 Valur opna loka
90. mín. Eyþór Helgi Birgisson (ÍBV) á skot framhjá Eyþór Helgi með skot af löngu færi en vel framhjá.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert