Þórsarar styrktu stöðuna

Dávid Disztl fagnar eftir að hann kom Þórsurum yfir í …
Dávid Disztl fagnar eftir að hann kom Þórsurum yfir í fyrri hálfleiknum gegn Fylki í kvöld. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Þórsarar styrktu stöðu sína í fallbaráttunni með því að sigra Fylki, 2:0, í 19. umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta, Pepsi-deildarinnar, á Þórsvellinum á Akureyri.

Þórsarar fóru uppfyrir Grindavík og í 9. sætið með 21 stig, og náðu Keflavík og Breiðabliki að stigum. Dávid Disztl skoraði á 22. mínútu og Sveinn Elías Jónsson á 60. mínútu.

Lið Þórs: Srdjan Rajkovic - Gísli Páll Helgason, Þorsteinn Ingason, Janez Vrenko, Aleksandar Linta, Gunnar Már Guðmundsson, Ármann Pétur Ævarsson, Clark Keltie, Sveinn Elías Jónsson, Dávid Disztl, Jóhann Helgi Hannesson.
Varamenn: Ottó Hólm Reynisson, Björn Hákon Sveinsson (m), Ingi Freyr Hilmarsson, Sigurður Marinó Kristjánsson, Baldvin Ólafsson, Halldór Orri Hjaltason, Ragnar Hauksson.

Lið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson - Trausti Björn Ríkharðsson, Þórir Hannesson, Valur Fannar Gíslason, Tómas Þorsteinsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Baldur Bett, Hjörtur Hermannsson, Rúrik Andri Þorfinnsson, Albert B. Ingason, Ásgeir Örn Arnþórsson.
Varamenn: Bjarni Þ. Halldórsson (m), Davíð Þór Ásbjörnsson, Benedikt Óli Breiðdal, Andri Már Hermannsson, Elís Rafn Björnsson, Styrmir Erlendsson, Ásgeir Eyþórsson.

Þór 2:0 Fylkir opna loka
90. mín. Hjörtur Hermannsson (Fylkir) á skot framhjá Skot rétt utan teigs en yfir markið
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert