Íslenski boltinn í beinni - mánudagur

Breiðablik og FH mætast á Kópavogsvelli þar sem FH getur …
Breiðablik og FH mætast á Kópavogsvelli þar sem FH getur endurheimt toppsætið. mbl.is/Golli

Í kvöld fara fram tveir leikir í Pepsi-deild karla, Breiðablik - FH og Víkingur R. - Fjölnir, og tveir í Pepsi-deild kvenna, Fylkir - ÍA og ÍBV - Selfoss. Fylgst er með öllu sem gerist í leikjunum í beinu lýsingunni ÍSLENSKI BOLTINN Í BEINNI hér á mbl.is.

Fyrst verður flautað til leiks í Vestmannaeyjum hjá ÍBV og Selfossi klukkan 18 en hinir þrír leikirnir hefjast klukkan 19.15.

Pepsi-deild kvenna:

18.00 ÍBV - Selfoss
19.15 Fylkir - ÍA

Staðan: Stjarnan 24, Breiðablik 19, Þór/KA 18, Fylkir 17, Selfoss 16, Valur 15, ÍBV 12, FH 8, Afturelding 3, ÍA 0.

Pepsi-deild karla:

19.15 Breiðablik - FH
19.15 Víkingur R. - Fjölnir

Staðan: Stjarnan 26, FH 25, KR 22, Víkingur R. 19, Keflavík 17, Valur 15, ÍBV 13, Breiðablik 12, Fjölnir 11, Fylkir 11, Þór 9, Fram 9.

Til að fylgjast með öllu sem gerist og fá fréttir tengdar leikjunum, smellið á ÍSLENSKI BOLTINN Í BEINNI.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert