Félagaskipti í íslenska fótboltanum

Föstudaginn 15. júlí var opnað á ný fyrir félagaskipti í knattspyrnunni hér á landi og leikmenn í meistaraflokki gátu skipt um félag til sunnudagsins 31. júlí, en þá var lokað fyrir þau aftur til 21. febrúar.

Fullfrágengin félagaskipti innanlands þurftu að hafa borist skrifstofu KSÍ fyrir miðnætti sunnudagskvöldið 31. júlí. Félagaskipti erlendis frá þurftu einnig að berast fyrir þann tíma en síðan geta liðið allt að sjö dagar þar til viðkomandi fær keppnisleyfi, þannig að leikmenn sem koma til landsins gátu fengið leikheimild allt til 7. ágúst. 

Leikmenn geta hinsvegar áfram farið frá íslenskum félögum á meðan félagaskiptagluggi í viðkomandi landi er opinn.

Mbl.is fylgdist að vanda með öllum félagaskiptunum í efstu deildum karla og kvenna og skiptin voru uppfærð hér fyrir neðan jafnóðum og þau voru staðfest. 

Nýjustu félagaskiptin, dagsetning segir til um leikheimild:

19.8. Jamie Fuentes, Huginn - spænskt félag
17.8. José Embolo, Fjarðabyggð - kýpverskt félag
12.8. Leonie Pankratz, ÍBV - Hoffenheim (Þýskalandi)
11.8. Gary Martin, Víkingur R. - Lilleström (Noregi)
11.8. Birkir Heimisson, Þór - Heerenveen (Hollandi)
10.8. José Tirado, Selfoss - spænskt félag
  6.8. Veronica Napoli, Huelva (Spáni) - ÍBV
  6.8. Jordan O'Brien, sænskt félag - KR
  6.8. Anto Pejic, Hammarby (Noregi) - Leiknir F.
  6.8. Álvaro Montejo, spænskt félag - Fylkir
  6.8. Uros Poljanec, Khoromkhon (Mongólíu) - Fjarðabyggð
  5.8. Zeljko Dimitrov, serbneskt félag - Fjarðabyggð
  5.8. Jamie Fuentes, spænskt félag - Huginn
  5.8. Sören Lund Jörgensen, danskt félag - Selfoss
  3.8. Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan - Örebro (Svíþjóð) (úr láni)
  3.8. Arnar Bragi Bergsson, GAIS (Svíþjóð) - Fylkir
  2.8. Mirnes Selamovic, Gorazde (Bosníu) - Huginn
  1.8. Alda Ólafsdóttir, Afturelding - FH (úr láni - lánuð í ÍR)
  1.8. Alexander Helgi Sigurðarson, Breiðablik - Víkingur Ó. (lán)
  1.8. Hólmbert Aron Friðjónsson, Stjarnan - KR (lán)
  1.8. Ingólfur Sigurðsson, Fram - KH
  1.8. Bojan Stefán Ljubicic, Keflavík - Fram
  1.8. Daði Ólafsson, Fylkir - ÍR (lán)
  1.8. Margrét Sif Magnúsdóttir, FH - HK/Víkingur (lán)
  1.8. Hilmar Trausti Arnarsson, KA - ÍH
  1.8. Josip Fucek, Krka (Slóveníu) - Víkingur R.
  1.8. Denis Kramar, Sarajevo (Bosníu) - Víkingur Ó.
  1.8. Marko Pridigar, Ayia Napa (Kýpur) - Fylkir
  1.8. Oddur Hólm Haraldsson, HK - Hamar (lán)
  1.8. Atli Freyr Ottesen, Stjarnan - KV (var í láni hjá Leikni R.)
  1.8. Sveinn S. Jóhannesson, Fjarðabyggð - Stjarnan (úr láni)
  1.8. Eva Ýr Helgadóttir, Fylkir - Fjölnir (lán)
  1.8. Fannar Freyr Gíslason, HK - Magni (lán)
30.7. Ingiberg Ólafur Jónsson, Fram - Fjarðabyggð
30.7. Tómas Óli Garðarsson, Valur - Leiknir R. (lán)
30.7. Gunnar Wigelund, Afturelding - Huginn
30.7. Stefan A. Ljubicic, Keflavík - Brighton (Englandi)
30.7. Theodóra Dís Agnarsdóttir, Álftanes - Stjarnan (úr láni)
30.7. Kristinn Magnús Pétursson, Víkingur Ó. - Sindri (lán)
30.7. Tómas Ingi Urbancic, HK - Þróttur V. (lán)
30.7. Guðmundur Böðvar Guðjónsson, Fjölnir - ÍA (lán)
30.7. Shu-o Tseng, Fylkir - serbneskt félag
30.7. Hildur Antonsdóttir, Valur - Breiðablik
30.7. Elvar Þór Ægisson, Höttur - Fjarðabyggð


ÚRVALSDEILD KARLA, PEPSI-DEILDIN


FH:

29.7. Kaj Leo í Bartalsstovu frá Dinamo Búkarest (Rúmeníu)

28.7. Sonni Ragnar Nattestad í Fylki (lán)

Stjarnan:

  1.8. Hólmbert Aron Friðjónsson frá KR (lán)
  1.8. Sveinn S. Jóhannesson frá Fjarðabyggð (úr láni)
13.7. Þórhallur Kári Knútsson frá Víkingi Ó. (úr láni)

  1.8. Atli Freyr Ottesen í KV (lán) (var í láni hjá Leikni R.)
16.7. Jeppe Hansen í KR
Ófrágengið: Kristófer Ingi Kristinsson í Willem II (Hollandi)

Breiðablik:

20.7. Hlynur Örn Hlöðversson frá Grindavík (úr láni)
16.7. Árni Vilhjálmsson frá Lilleström (Noregi) (lán)

  1.8. Alexander H. Sigurðarson í Víking Ó. (lán)
23.7. Sólon Breki Leifsson í Vestra (lán)
23.7. Aron Snær Friðriksson í Vestra (lán)
22.7. Óskar Jónsson í Þór (lán)
22.7. Ólafur Hrafn Kjartansson í Þór (lán)
20.7. Guðmundur Friðriksson í Þrótt R. (lán)

Fjölnir:

21.7. Anton Freyr Ársælsson frá Hugin (úr láni)
         (lánaður í Aftureldingu 27.7.)
16.7. Ingimundur Níels Óskarsson frá Fylki
11.7. Atli Már Þorbergsson frá HK (úr láni)

30.7. Guðmundur Böðvar Guðjónsson í ÍA (lán)

ÍA:

30.7. Guðmundur Böðvar Guðjónsson frá Fjölni (lán)

Víkingur R.:

  1.8. Josip Fucek frá Krka (Slóveníu)
23.7. Marko Perkovic frá Krsko (Slóveníu)


11.8. Gary Martin í Lilleström (Noregi)
23.7. Martin Svensson í Víking Ó.
22.7. Sigurður H. Björnsson í Fram (lán) (var í láni hjá Hetti)

Víkingur Ó.:

  1.8. Alexander H. Sigurðarson frá Breiðabliki (lán)
  1.8. Denis Kramar frá Sarajevo (Bosníu)
23.7. Martin Svensson frá Víkingi R.

30.7. Kristinn Magnús Pétursson í Sindra (lán)
13.7. Þórhallur Kári Knútsson í Stjörnuna (úr láni)

Valur:

16.7. Kristian Gaarde frá Vejle (Danmörku)
16.7. Andreas Albech frá Skive (Danmörku)
16.7. Sveinn Aron Guðjohnsen frá HK
10.7. Gunnar Gunnarsson frá Haukum (úr láni) - Fór aftur í Hauka 27.7.

30.7. Tómas Óli Garðarsson í Leikni R. (lán)
27.7. Ásgeir Þór Magnússon í Fjarðabyggð (lán)
26.7. Sindri Björnsson í Leikni R. (úr láni)
23.7. Baldvin Sturluson í Þrótt R.
16.7. Björgvin Stefánsson í Hauka (úr láni - lánaður þaðan í Þrótt R.)

ÍBV:

26.7. Guðmundur Steinn Hafsteinsson frá Notodden (Noregi)
22.7. Devon Már Griffin frá KFS (úr láni)
16.7. Sören Skals Andreasen frá Esbjerg (Danmörku)

28.7. Ásgeir Elíasson í KFS (lán)
27.7. Bjarni Gunnarsson í HK (lán)
  9.7. Charles Vernam í Derby (Englandi) (úr láni)

KR:

16.7. Jeppe Hansen frá Stjörnunni

  1.8. Hólmbert Aron Friðjónsson í Stjörnuna (lán)

Fylkir:

  6.8. Álvaro Montejo frá spænsku félagi
  3.8. Arnar Bragi Bergson frá GAIS (Svíþjóð)
  1.8. Marko Pridigar frá Ayia Napa (Kýpur)
28.7. Sonni Ragnar Nattestad frá FH (lán)

  1.8. Daði Ólafsson í ÍR (lán)
16.7. Styrmir Erlendsson í ÍR (lán)
16.7. Ingimundur Níels Óskarsson í Fjölni

Þróttur R.:

23.7. Baldvin Sturluson frá Val
20.7. Guðmundur Friðriksson frá Breiðabliki (lán)
16.7. Björgvin Stefánsson frá Haukum (lán -  var í láni hjá Val)
16.7: Christian Nikolaj Sörensen frá Silkeborg (Danmörku)

  1.8. Erlingur Jack Guðmundsson í ÍH
21.7. Aron Ýmir Pétursson í HK
20.7. Callum Brittain til MK Dons (Englandi) (úr láni)
20.7. Kabongo Tshimanga, óvíst
19.7. Hilmar Ástþórsson í ÍH
Ófrágengið: Dean Morgan, óvíst


1. DEILD KARLA, INKASSO-DEILDIN


KA:

  1.8. Kristján Freyr Óðinsson frá Dalvík/Reyni (úr láni)

  1.8. Hilmar Trausti Arnarsson í ÍH

Grindavík:

16.7. Kristijan Jajalo frá Zrinjski Mostar (Bosníu)

27.7. Hákon Ívar Ólafsson í Hauka (lán)
20.7. Hlynur Örn Hlöðversson í Breiðablik (úr láni)

Leiknir R.:

30.7. Tómas Óli Garðarsson frá Val (lán)
26.7. Sindri Björnsson frá Val (úr láni)

31.7. Atli Freyr Ottesen í Stjörnuna (úr láni)
30.7. Árni Elvar Árnason í Vængi Júpíters (lán)

Keflavík:

16.7. Craig Reid frá Dunfermline (Skotlandi)
16.7. Stuart Carswell frá St. Mirren (Skotlandi)

  1.8. Bojan Stefán Ljubicic í Fram
30.7. Stefan A. Ljubicic í Brighton (Englandi)
15.7. Ási Þórhallsson í Gróttu (lán)

Þór:

22.7. Óskar Jónsson frá Breiðabliki (lán)
22.7. Ólafur Hrafn Kjartansson frá Breiðabliki (lán)

11.8. Birkir Heimisson í Heerenveen (Hollandi)
23.7. Bessi Víðisson í Dalvík/Reyni

Selfoss:

  5.8. Sören Lund Jörgensen frá dönsku félagi
  1.8. Einar Guðni Guðjónsson frá Árborg
  1.8. Sindri Rúnarsson frá Árborg

10.8. José Tirado í spænskt félag
20.7. Ingþór Björgvinsson í Hamar (lán)

Fram:

  1.8. Bojan Stefán Ljubicic frá Keflavík
  1.8. Halldór J.S. Þórðarson frá Hetti (úr láni)
22.7. Sigurður H. Björnsson frá Víkingi R. (lán)

  1.8. Ingólfur Sigurðsson í KH
30.7. Ingiberg Ólafur Jónsson í Fjarðabyggð
26.7. Brynjar Kristmundsson í Gróttu (lán)
21.7. Atli Fannar Jónsson í Aftureldingu

Fjarðabyggð:

  6.8. Uros Poljanec frá Khoromkhon (Mongólíu)
  5.8. Zeljko Dimitrov frá serbnesku félagi

30.7. Ingiberg Ólafur Jónsson frá Fram

30.7. Elvar Þór Ægisson frá Hetti
26.7. Ásgeir Þór Magnússon frá Val (lán)

17.8. José Embolo í kýpverskt félag
  1.8. Sveinn S. Jóhannesson í Stjörnuna (úr láni)
29.7. Sverrir Mar Smárason í Kára

HK:

27.7. Bjarni Gunnarsson frá ÍBV (lán)
21.7. Aron Ýmir Pétursson frá Þrótti R.

  1.8. Oddur Hólm Haraldsson í Hamar (lán)
  1.8. Fannar Freyr Gíslason í Magna (lán)
30.7. Tómas Ingi Urbancic í Þrótt V. (lán)
16.7. Sveinn Aron Guðjohnsen í Val
11.7. Atli Már Þorbergsson í Fjölni (úr láni)

Haukar:

27.7. Hákon Ívar Ólafsson frá Grindavík (lán)

25.7. Þórður Jón Jóhannesson í ÍH (lán)

25.7. Stefnir Stefánsson í ÍH (lán)
10.7. Gunnar Gunnarsson í Val (úr láni) - Kom aftur 27.7.

Huginn:

  5.8. Jamie Fuentes frá spænsku félagi - fór aftur til Spánar 19.8.
  2.8. Mirnes Selamovic frá 
Gorazde (Bosníu)
30.7. Gunnar Wigelund frá Aftureldingu
15.7. Diego Merchan frá St.Joseph (Gíbraltar)

21.7. Anton Freyr Ársælsson í Fjölni (úr láni)

Leiknir F.:

  6.8. Anto Pejic frá Hammarby (Noregi)
21.7. Andrés Salas frá Lions (Gíbraltar)

ÚRVALSDEILD KVENNA, PEPSI-DEILDIN


Stjarnan:

30.7. Theodóra Dís Agnarsdóttir frá Álftanesi (úr láni)
28.7. Sigrún Ella Einarsdóttir frá Skínanda (úr láni)
22.7. Amanda Frisbie frá Kansas City (Bandaríkjunum)
16.7. Sabrina Tasselli frá Riviera di Romagna (Ítalíu)

16.7. Anna Björk Kristjánsdóttir frá Örebro (Svíþjóð) (lán - fór aftur 3. ágúst)

Breiðablik:

  1.8. Sólveig J. Larsen frá Augnabliki (úr láni)
30.7. Hildur Antonsdóttir frá Val
19.7. Olivia Chance frá Claudelands Rovers (Nýja-Sjálandi)
19.7. Berglind Björg Þorvaldsdóttir frá Fylki

Valur:

30.7. Hildur Antonsdóttir í Breiðablik
28.7. Heiða Dröfn Antonsdóttir í HK/Víking
15.7. Bergrós Lilja Jónsdóttir í Þrótt R. (lán)

Þór/KA:

22.7. Zaneta Wyne frá Apollon Limassol (Kýpur)

ÍBV:

  6.8. Veronica Napoli frá Huelva (Spáni)
27.7. Abigail Cottam frá West Bromwich (Englandi)

12.8. Leonie Pankratz í Hoffenheim (Þýskalandi)

Fylkir:

23.7. María Rós Arngrímsdóttirfrá Selfossi
15.7. Rakel Leifsdóttir frá Fjölni (úr láni)

  1.8. Eva Ýr Helgadóttir í Fjölni (lán)
30.7. Shu-o Tseng í serbneskt félag
19.7. Berglind Björg Þorvaldsdóttir í Breiðablik
  2.7. Marta B. Mathews í enskt félag

FH:

  1.8. Alda Ólafsdóttir frá Aftureldingu (úr láni)
26.7. Alex Alugas frá Sindra

  1.8. Margrét Sif Magnúsdóttir í HK/Víking (lán)
16.7. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir í ÍR (lán)

Selfoss:

29.7. Sharla Passariello frá Bristol (Englandi)
26.7. Valorie O'Brien frá HK/Víkingi (úr láni)

23.7. María Rós Arngrímsdóttir í Fylki

KR:

  6.8. Jordan O'Brien frá sænsku félagi

21.7. Bjargey S. Ólafsson í  Gróttu (lán)
20.7. Eydís Lilja Eysteinsdóttir í Gróttu (lán)

ÍA:

16.7. Cathrine Dyngvold frá Gautaborg (Svíþjóð)

26.7. Björk Lárusdóttir í Víking Ó.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert