Dregið í Borgunarbikarnum

Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar karla.
Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar karla. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Dregið hefur verið í fyrstu umferðir bikarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu, Borgunarbikarnum. Karlarnir hefja leik 21. apríl og konurnar 6. maí og keppnin hefur aldrei áður byrjað svona snemma.

Hjá körlunum eru leiknar tvær umferðir áður en Pepsi-deildarfélögin koma inn í 32-liða úrslit og hjá konunum eru tvær umferðir áður en Pepsi-deildarfélögin koma til leiks í 16-liða úrslitum.

1. umferð karla:
Árborg - KB
Kári - Léttir
SR - ÍH
KV - Þróttur V.    
Víðir - Mídas
GG - Snæfell/UDN
Augnablik - Ísbjörninn
KFG - Vængir Júpíters
Álftanes - Vestri
Ægir - Ýmir
Elliði - Kormákur/Hvöt
Gnúpverjar - KFR
KFS - Hamar
Geisli A - Nökkvi
KF - Tindastóll    
Stál-úlfur - Njarðvík
Berserkir - Skallagrímur
Fjarðabyggð - Einherji
Kóngarnir - Afríka
Vatnaliljur - Úlfarnir
Reynir S. - Kórdrengir
Höttur - Sindri    
Dalvík/Reynir - Drangey    
Afturelding - Grótta
Stokkseyri - Kría
KH - Hvíti riddarinn
                  
2. umferð karla:
HK - Fram
Selfoss - Elliði/KormákurHvöt
Höttur/Sindri - Huginn                      
Fylkir - Vatnaliljur/Úlfarnir    
Kóngarnir/Afríka - Þróttur R.
Keflavík - Víðir/Mídas    
Kári/Léttir - Augnablik/Ísbjörninn
Árborg/KB - KFS/Hamar
Stokkseyri/Kría - Leiknir R.   
Berserkir/Skallagrímur - Gnúpverjar/KFR          
Reynir S/Kórdrengir - Haukar
KFG/Vængir Júpíters - Afturelding/Grótta
Stál-úlfur/Njarðvík - ÍR
Álftanes/Vestri - Ægir/Ýmir
GG/Snæfell - KV/Þróttur V
KF/Tindastóll - Þór
Geisli/Nökkvi - Magni
SR/ÍH - KH/Hvíti riddarinn
DalvíkReynir/Drangey - Völsungur
Fjarðabyggð/Einherji - Leiknir F.

1. umferð kvenna:
KH - Keflavík
HK/Víkingur - Álftanes    
Grótta - ÍR
Víkingur Ó. - Þróttur R
Fjölnir - Hvíti riddarinn
Augnablik - Afturelding/Fram    
Fjarðab/Höttur/Leiknir - Einherji    

2. umferð kvenna:
Tindastóll - Völsungur
Fjölnir/Hvíti ridd - KH/Keflavík 
Selfoss - Augnablik/Aftur Fram
HKVíkingur/Álftanes - Grótta/ÍR
ÍA - Víkingur Ó/Þróttur R    
Sindri - Fjarðabyggð/Einherji

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert