Breytingar á íslensku liðunum

Elfar Freyr Helgason er kominn aftur í Breiðablik eftir lánsdvöl ...
Elfar Freyr Helgason er kominn aftur í Breiðablik eftir lánsdvöl hjá Horsens í Danmörku. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Þann 15. júlí var opnað á ný fyrir félagaskipti á milli íslenskra knattspyrnufélaga, sem jafnframt geta fengið til sín erlenda leikmenn á meðan glugginn er opinn, eða til 31. júlí.

Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum félagaskiptum liða í tveimur efstu deildum karla og nú einnig í tveimur efstu deildum kvenna en 1. deild kvenna er bætt við að þessu sinni.

Hér fyrir neðan má sjá þau félagaskipti sem staðfest hafa verið af KSÍ í hverri deild fyrir sig og hjá hverju félagi fyrir sig. Dagsetningin segir til um þann dag sem viðkomandi er löglegur til að spila:

Helstu af nýjustu félagaskiptunum:
23.7. Nikolaj Hansen, Valur - Víkingur R.
22.7. Simon Smidt, Fram - Grindavík
22.7. Lasse Rise, Lyngby (Danmörku) - Keflavík
22.7. Edu Cruz frá Raufoss (Noregi)
22.7. Elfar Freyr Helgason, Horsens (Danmörku) - Breiðablik
22.7. Dino Dolmagic, Indijia (Serbíu) - Breiðablik
21.7. Páll Olgeir Þorsteinsson, Augnablik - Breiðablik
20.7. Avni Pepa, ÍBV - Arendal (Noregi)
20.7. Halldór Arnarsson, Hercules (Hollandi) - ÍR
20.7. Povilas Krasnovskis, Egersund (Noregi) - Leiknir F.
19.7. Viviane Holzel, Audax Osasco (Brasilíu) - Grindavík
19.7. Betsy Hassett, Ajax (Hollandi) - KR

PEPSI-DEILD KARLA

Danski framherjinn Patrick Pedersen er kominn aftur til Vals frá ...
Danski framherjinn Patrick Pedersen er kominn aftur til Vals frá Viking Stavanger. Hann varð markakóngur Pepsi-deildar karla árið 2015. mbl.is/Eggert Jóhannesson

VALUR

Komnir:
16.7. Patrick Pedersen frá Viking (Noregi)
Farnir:
23.7. Nikolaj Hansen í Víking R.

Spænski varnarmaðurinn Edu Cruz er kominn aftur til Grindavíkur eftir ...
Spænski varnarmaðurinn Edu Cruz er kominn aftur til Grindavíkur eftir að hafa spilað með Raufoss í norsku C-deildinni fyrri hluta ársins. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

GRINDAVÍK

Komnir:
22.7. Simon Smidt frá Fram
22.7. Edu Cruz frá Raufoss (Noregi)
20.7. Anton Ingi Rúnarsson frá GG
Farnir:
14.7. Kian Viðarsson í Reyni S.

FH

Komnir:
Enginn
Farnir:
15.7. Veigar Páll Gunnarsson í Víking R. (lán)

STJARNAN

Komnir:
Enginn
Farnir:
Enginn

Veigar Páll Gunnarsson er kominn til Víkings R. í láni ...
Veigar Páll Gunnarsson er kominn til Víkings R. í láni frá FH. mbl.is/Kristinn Magnússon

VÍKINGUR R.

Komnir:
23.7. Nikolaj Hansen frá Val
15.7. Veigar Páll Gunnarsson frá FH (lán)
Farnir:
12.7. Muhammed Mert í hollenskt félag

KA

Komnir:
Enginn
Farnir:
20.7. Áki Sölvason í Magna (lán)
20.7. Brynjar Ingi Bjarnason í Magna (lán)

BREIÐABLIK

Komnir:
22.7. Elfar Freyr Helgason frá Horsens (Danmörku)
22.7. Dino Dolmagic frá Indijia (Serbíu)
21.7. Páll Olgeir Þorsteinsson frá Augnabliki
Farnir:
Enginn

KR

Komnir:
16.7. André Bjerregaard frá  Horsens (Danmörku)
Farnir:
Enginn

ÍBV

Komnir:
17.7. Shabab Zhaedi frá Persepolis (Íran)
15.7. Kolbeinn Aron Arnarson frá KFS
Farnir:
20.7. Avni Pepa í Arendal (Noregi)
15.7. Hafsteinn Gísli Valdimarsson í Fjarðabyggð (lán)

VÍKINGUR Ó.

Komnir:
Enginn
Farnir:
15.7. Hörður Ingi Gunnarsson í HK (var í láni frá FH)

ÍA

Komnir:
Enginn
Farnir:
21.7. Ragnar Már Lárusson í Kára (lán)

FJÖLNIR

Komnir:
16.7. Linus Olsson frá Nyköbing (Danmörku)
Farnir:
Enginn

INKASSO-DEILD KARLA

FYLKIR

Komnir:
Enginn
Farnir:
Enginn

KEFLAVÍK

Komnir:
22.7. Lasse Rise frá Lyngby (Danmörku)
Farnir:
16.7. Ari Steinn Guðmundsson í Víði (lán)

ÞRÓTTUR R.

Komnir:
Enginn
Farnir:
Enginn

ÞÓR

Komnir:
15.7. Stipe Barac frá Hrvace (Króatíu)
Farnir:
21.7. Jón Björgvin Kristjánsson í Dalvík/Reyni (lán)
15.7. Jakob Snær Árnason í KF (lán)

HAUKAR

Komnir:
15.7. Terrance Dieterich frá Gróttu (lán)
Farnir:
Enginn

SELFOSS

Komnir:
7.7. Arnór Ingi Gíslason frá Ægi (úr láni)
Farnir:
15.7. Ásgrímur Þór Bjarnason í Ægi (var í láni frá Fjölni)

FRAM

Komnir:
Enginn
Farnir:
22.7. Simon Smidt í Grindavík
20.7. Haukur Lárusson í Aftureldingu

LEIKNIR R.

Komnir:
Enginn
Farnir:
Enginn

HK

Komnir:
20.7. Andi Andri Morina frá Ægi (úr láni)
15.7. Hörður Ingi Gunnarsson frá FH (Víkingi Ó.) (lán)
Farnir:
20.7. Ólafur Örn Eyjólfsson í Þrótt V. (lán)
19.7. Ágúst Freyr Hallsson í Elliða (lán)

ÍR

Komnir:
20.7. Halldór Arnarsson frá Hercules (Hollandi)
Farnir:
22.7. Þorsteinn Jóhannsson í Sindra (lán)

LEIKNIR F.

Komnir:
20.7. Povilas Krasnovskis frá Egersund (Noregi)
15.7. Darius Jankauskas frá Eiger (Noregi)
15.7. Vitalis Barinovs frá Jonava (Litháen)
Farnir:
15.7. Kifah Moussa Mourad í Hugin

GRÓTTA

Komnir:
Enginn
Farnir:
18.7. Pétur Theódór Árnason í Kríu
15.7. Terrance Dieterich í Hauka (lán)

PEPSI-DEILD KVENNA

ÞÓR/KA

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

STJARNAN

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

ÍBV

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

BREIÐABLIK

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

VALUR

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

FH

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

GRINDAVÍK

Komnar:
19.7. Viviane Holzel frá Audax Osasco (Brasilíu)
Farnar:
Engin

Betsy Hassett, landsliðskona Nýja-Sjálands, er komin til KR frá Ajax ...
Betsy Hassett, landsliðskona Nýja-Sjálands, er komin til KR frá Ajax í Hollandi. Hún hefur einnig leikið með Werder Bremen og Sand í Þýskalandi, Amazon Grimstad í Noregi og Manchester City á Englandi.

KR

Komnar:
19.7. Betsy Hassett frá Ajax (Hollandi)
Farnar:
20.7. Sofie Elsie Guðmundsdóttir í Gróttu (lán)

FYLKIR

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

HAUKAR

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

1. DEILD KVENNA

HK/VÍKINGUR

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

ÞRÓTTUR R.

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

SELFOSS

Komnar:
15.7. Alex Alugas frá FH (lék þar 2016)
Farnar:
Engin

KEFLAVÍK

Farnar:
Engin
Komnar:
15.7. Sophie Groff frá Bandaríkjunum

ÍA

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

ÍR

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

SINDRI

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

HAMRARNIR

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

TINDASTÓLL

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

VÍKINGUR Ó.

Komnar:
15.7. Johanna Engberg frá sænsku félagi
Farnar:
Engin

mbl.is