Rashford og Sturridge valdir í EM-hópinn

Marcus Rashford.
Marcus Rashford. AFP

Marcos Rashford, framherjinn ungi í liði Manchester United, og Daniel Sturridge, framherji Liverpool, voru í dag valdir í 23 manna landsliðshóp Englendinga fyrir Evrópumótið í Frakklandi.

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, tilkynnti í dag EM-hópinn og þeir sem féllu út úr honum voru miðjumennirnir Danny Drinkwater, leikmaður Englandsmeistara Leicester, og Andros Townsend hjá Newcastle.

EM-hópur Englendinga:

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 28. MARS

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 28. MARS

Útsláttarkeppnin