Dagurinn sem aldrei gleymist

Rykið er sest í Saint-Étienne! Eftir frábæran leik Íslands gegn Portúgal í gærkvöldi og 1:1 jafntefli er landinn kominn niður á jörðina á ný. Leikmennirnir voru það strax eftir leik, vita að þetta var bara fyrsta skrefið – þó vissulega væri það risastórt og mikilvægt – og enginn tími til annars en huga að næsta leik. Hann verður í hafnarborginni Marseille við Miðjarðarhafið á laugardaginn, gegn Ungverjum sem sigruðu Austurríkismenn mjög óvænt í gær.

Íslendingar máluðu leikstaðinn bláan í gærdag. Skapti Hallgrímsson, blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is, er í Frakklandi og rifjar hér þennan sögulega dag upp á myndrænan hátt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

LEIKIR Í DAG - 24. APRÍL

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 24. APRÍL

Útsláttarkeppnin