„Myndi ráðleggja honum að líta í spegil ...“

Ronaldo var sár og svekktur eftir leikinn í gær.
Ronaldo var sár og svekktur eftir leikinn í gær. AFP

Fyrirliði Portúgala, Cristiano Ronaldo hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum eftir frammistöðu sína og ummæli eftir 1:1-jafntefli Íslands og Portúgals á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær.

Eftir leikinn gagnrýndi Ronaldo leikmenn Íslands og sagði þá hafa fagnað eins og þeir hefðu unnið EM. „Það er hugarfar smælingjans. Þess vegna munu þeir ekki vinna neitt,“ sagði hundfúll Ronaldo eftir leikinn í gær.

Notendur twitter gagnrýndu portúgalska fyrirliðann fyrir ummælin og frammistöðuna í gær:

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 25. APRÍL

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 25. APRÍL

Útsláttarkeppnin