„Víkingafagn“ vekur eftirtekt (myndskeið)

Fjölmargir knattspyrnuáhugamenn hafa stigið fram undanfarið og hrósað hinu sérstaka „Víkingaklappi“ sem íslenskir áhorfendur á EM nota óspart.

Eftir frækinn sigur Íslands gegn Austurríki í gær, leiddi fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson áhorfendur í fögnuði, sem vekur sjálfsagt gæsahúð hjá ansi mörgum.

„Víkingafagnið“ má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.

Aron Einar Gunnarsson dansar sigurdans á Stade de France í …
Aron Einar Gunnarsson dansar sigurdans á Stade de France í gærkvöld. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Fögnuður
Fögnuður mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Landsliðið leiddi klappið í gær.
Landsliðið leiddi klappið í gær. AFP
mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson fallast í faðma eftir …
Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson fallast í faðma eftir sigurinn magnaða í gærkvöld. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
mbl.is

LEIKIR Í DAG - 19. APRÍL

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 19. APRÍL

Útsláttarkeppnin