Blandað lið hjá Man.Utd

Gary Neville er miðvörður hjá Man.Utd í kvöld.
Gary Neville er miðvörður hjá Man.Utd í kvöld. Reuters

Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United teflir fram blönduðu liði í leiknum gegn QPR í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins sem hefst á Old Trafford klukkan 20.

Gary Neville, Carlos Tévez, John O'Shea, Park Ji-sung, Nani og Anderson eru allir með og á bekknum bíða Nemanja Vidic og Michael Carrick, ef á þarf að halda.

Liðið er þannig skipað:
Tomasz Kuszczak - Rafael da Silva, Gary Neville, Jonny Evans, John O'Shea - Dararon Gibson, Rodrigo Possebon, Anderson, Nani - Carlos Tévez, Park Ji-sung.
Varamenn: Ben Foster, Nemanja Vidic, Michael Carrick, Danny Welbeck, Manucho, Tom Cleverley, David Gray.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert