Enski boltinn í beinni - laugardagur

Frank Lampard snýr aftur á Stamford Bridge í dag.
Frank Lampard snýr aftur á Stamford Bridge í dag. AFP

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu heldur áfram að rúlla í dag þegar 23. umferð deildarinnar hefst með átta leikjum. Fylgst er með gangi mála í ENSKI BOLT­INN Í BEINNI hér á mbl.is. 

Þrjú af fjórum efstu liðum deildarinnar verða í eldlínunni, en hádegisleikurinn fer fram í Hull þar sem heimamenn taka á móti Newcastle. Sex leikir hefjast svo klukkan 15 en stórleikur helgarinnar fer fram í Lundúnum þegar efstu tvö lið deildarinnar, Chelsea og Manchester City, mætast klukkan 17.30.

Leikir dagsins:

12.45 Hull - Newcastle
15.00 Crystal Palace - Everton
15.00 Liverpool - West Ham
15.00 Man Utd - Leicester
15.00 Stoke - QPR
15.00 Sunderland - Burnley
15.00 WBA - Tottenham
17.30 Chelsea - Man City

Smellið á ENSKI BOLT­INN Í BEINNI til að opna beinu lýsinguna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert