Drinkwater valinn í landsliðið

Danny Drinkwater, bláklæddur, í leik gegn Newcastle á mánudaginn.
Danny Drinkwater, bláklæddur, í leik gegn Newcastle á mánudaginn. AFP

Danny Drinkwater miðjumaðurinn öflugi í liði Leicester er nýliði í enska landsliðinu sem Roy Hodgson hefur valið fyrir vináttuleikina á móti Þjóðverjum og Hollendingum í lok mánaðarins.

Drinwater hefur leikið sérlega vel með Leicester á tímabilinu og verðskuldar að flestra mati að fá að spreyta sig með landsliðinu.

Landsliðshópur Englendinga:

Markverðir: Jack Butland (Stoke City), Fraser Forster (Southampton), Joe Hart (Manchester City).

Varnermenn: Ryan Bertrand (Southampton), Gary Cahill (Chelsea), Nathaniel Clyne (Liverpool), Phil Jagielka (Everton), Danny Rose (Tottenham Hotspur), Chris Smalling (Manchester United), John Stones (Everton), Kyle Walker (Tottenham Hotspur).

Miðjumenn: Dele Alli (Tottenham Hotspur), Ross Barkley (Everton), Eric Dier (Tottenham Hotspur), Danny Drinkwater (Leicester City), Jordan Henderson (Liverpool), Adam Lallana (Liverpool), James Milner (Liverpool), Raheem Sterling (Manchester City).

Framherjar: Harry Kane (Tottenham Hotspur), Daniel Sturridge (Liverpool), Jamie Vardy (Leicester City), Theo Walcott (Arsenal), Danny Welbeck (Arsenal).

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert