Arsenal missti af Meistaradeildinni

Liðsmenn Arsenal fagna í dag.
Liðsmenn Arsenal fagna í dag. AFP

Arsenal verður ekki á meðal þátttakenda í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, þrátt fyrir 3:1 sigur á Everton á heimavelli í dag. Það verður í fyrsta skipti í 19 ár sem Arsenal verður ekki með í keppninni. 

Hector Bellerín kom Arsenal yfir snemma leiks en Laurent Koscielny fékk rauða spjaldið skömmu síðar. Þrátt fyrir það tókst Arsenal að landa öruggum sigri. 

Hér má sjá öll úrslit deildarinnar í dag. 

Burnley - West Ham 1:2
Vokes 23. -- Feghouli 27. Ayew 72.

Chelsea - Sunderland 5:1
Willian 8. Hazard 62. Pedro 79. Batshuayi 90. 90. -- Javier Manquillo 3.

Hull City - Tottenham 1:7
Clucas 66. -- Kane 10. 13. 72 Alli 45. Wanyama 70. Davies 85. Alderweireld 87.

Leicester City - Bournemouth 1:1
Vardy 51. -- Junior Stanislas 1.

Liverpool - Middlesbrough 3:0
Wijnaldum 45. Coutinho 50. Lallana 56.

Manchester United - Crystal Palace 2:0
Harrop 15. Pogba 18.

Southampton - Stoke 0:1
Crouch 60.

Swansea - WBA 2:1
Ayew 72. Llorente 85. -- Evans 33.

Watford - Manchester City 0:5
Vincent Kompany 5. Agüero 23. 36. Fernandinho 41. Jesus 58.

Arsenal 3:1 Everton opna loka
90. mín. Aaron Ramsey (Arsenal) skorar 3:1 - Klárar eftir undirbúning Özil.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert