Breytingar á ensku liðunum

Enski landsliðsbakvörðurinn Kyle Walker, til vinstri, er kominn til Manchester ...
Enski landsliðsbakvörðurinn Kyle Walker, til vinstri, er kominn til Manchester City frá Tottenham fyrir 45 milljónir punda. AFP

Frá og með 1. júlí var endanlega búið að opna fyrir öll félagaskipti í ensku knattspyrnunni, enda þótt félagaskiptaglugginn þar hafi verið opnaður 9. júní. Samningar fjölmargra leikmanna runnu út 30. júní, og þar með geta þeir nú skipt um félag, án greiðslu.

Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum sem verða á ensku úrvalsdeildarliðunum og þessi frétt verður uppfærð daglega, stundum oft á dag, þar til glugganum verður lokað í byrjun september.

Hér fyrir neðan má sjá nýjustu markverðu félagaskiptin, þá lista yfir dýrustu leikmenn sumarsins, og loks breytingarnar sem hafa orðið á hverju liði fyrir sig, af þeim 20 liðum sem skipa úrvalsdeildina tímabilið 2017-2018.

Nýjustu félagaskiptin, þau helstu:
20.7. Glenn Whelan, Stoke - Aston Villa, 1 milljón punda
20.7. Mathias Normann, Bodö/Glimt - Brighton, 1,3 milljón punda
19.7. Wojciech Szczesny, Arsenal - Juventus, 10 milljónir punda
19.7. Jacob Murphy, Norwich - Newcastle, 12 milljónir punda
19.7. Eldin Jakupovic, Hull - Leicester, ekki gefið upp
18.7. Frazier Campbell, Crystal Palace - Hull, án greiðslu
18.7. Lucas Leiva, Liverpool - Lazio, 5 milljónir punda
18.7. Joe Hart, Manchester City - West Ham, lán
17.7. Yoan Gouffran, Newcastle - Göztepe, án greiðslu
17.7. Jairo Riedewald, Ajax - Cr. Palace, 7,9 milljónir punda
17.7. Cuco Martina, Southampton - Everton, án greiðslu
17.7. Ahmed Hegazi, Al Ahly - WBA, lán
16.7. Clinton Njie, Tottenham - Marseille, ekki gefið upp
16.7. Nolito, Manch. City - Sevilla, 7,9 milljónir punda
15.7. Federico Fazio, Tottenham - Roma, ekki gefið upp
15.7. Tiémoué Bakayoko, Mónakó - Chelsea, 39,7 milljónir punda
15.7. Douglas Luiz, Vasco da Gama - Man.City, 10 milljónir punda
14.7. Kyle Walker, Tottenham - Man. City, 45 milljónir punda
14.7. Sammy Ameobi, Newcastle - Bolton, án greiðslu
13.7. Nathaniel Chalobah, Chelsea - Watford, 5 milljónir punda
13.7. Marcus Suttner, Ingolstadt - Brighton, ekki gefið upp
13.7. Enner Valencia, West Ham - Tigres, ekki gefið upp

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er kominn til Manchester United frá ...
Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er kominn til Manchester United frá Everton fyrir 75 milljónir punda. AFP


Dýrustu leikmennirnir:

10.7. Romelu Lukaku, Everton - Manch.Utd, 75 milljónir punda
  5.7. Alexandre Lacazette, Lyon - Arsenal, 46,5 milljónir punda

14.7. Kyle Walker, Tottenham - Man. City, 45 milljónir punda
26.5. Bernardo Silva, Mónakó - Manch.City, 43,6 milljónir punda
15.7. Tiémoué Bakayoko, Mónakó - Chelsea, 39,7 milljónir punda
22.6. Mohamed Salah, Roma - Liverpool, 36,9 milljónir punda
  8.6. Ederson, Benfica - Manch.City, 34,9 milljónir punda
14.6. Victor Lindelöf, Benfica - Manch.Utd, 31 milljón punda
  9.7. Antonio Rüdiger, Roma - Chelsea, 29 milljónir punda
  3.7. Michael Keane, Burnley - Everton, 25 milljónir punda

15.6. Jordan Pickford, Sunderland - Everton, 25 milljónir punda
15.6. Davy Klaassen, Ajax - Everton, 23,7 milljónir punda
30.6. Nathan Aké, Chelsea - Bournemouth, 20 milljónir punda
22.5. Juan Cuadrado, Chelsea - Juventus, 17,3 milljónir punda
15.6. Harry Maguire, Hull - Leicester, 17 milljónir punda
20.7. Jacob Murphy, Norwich - Newcastle, 12 milljónir punda
  2.7. Jay Rodriguez, Southampton - WBA, 12 milljónir punda

  1.6. Enes Unal, Manch.City - Villarreal, 12 milljónir punda
  5.7. Steve Mounié, Montpellier - Huddersfield, 11,4 milljónir punda
  6.7. Roque Mesa, Las Palmas - Swansea, 11 milljónir punda
30.6. Gerard Deulofeu, Everton - Barcelona, 10,6 milljónir punda
  6.7. Vicente Iborra, Sevilla - Leicester, 10,5 milljónir punda
20.7. Wojciech Szczesny, Arsenal - Juventus, 10 milljónir punda
11.7. Jack Cork, Swansea - Burnley, 10 milljónir punda

30.5. Asmir Begovic, Chelsea - Bournemouth, 10 milljónir punda

Franski framherjinn Alexandre Lacazette er dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal ...
Franski framherjinn Alexandre Lacazette er dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal sem keypti hann af Lyon á 46,5 milljónir punda. AFP


ARSENAL:

Knattspyrnustjóri: Arsene Wenger, frá 1. október 1996.
Árangur 2016-17: 5. sæti og bikarmeistari.

Komnir:

  5.7. Alexandre Lacazette frá Lyon (Frakklandi)
  6.6. Sead Kolasinac frá Schalke (Þýskalandi)
Farnir:
19.7. Wojciech Szczesny til Juventus (Ítalíu)
14.7. Marc Bola til Bristol Rovers (lán)
13.7. Glen Kamara til Dundee (Skotlandi)
  8.7. Kaylen Hinds til Wolfsburg (Þýskalandi)
  6.7. Stefan O'Connor til Newcastle
30.6. Chris Willock til Benfica (Portúgal)
22.6. Takuma Asano til Stuttgart (Þýskalandi) (lán)

Enski framherjinn Jermain Defoe er kominn til Bournemouth frá Sunderland, ...
Enski framherjinn Jermain Defoe er kominn til Bournemouth frá Sunderland, án greiðslu. AFP

BOURNEMOUTH:

Knattspyrnustjóri: Eddie Howe frá 12. október 2012.
Árangur 2016-17: 9. sæti

Komnir:
  4.7. Connor Mahoney frá Blackburn
30.6. Nathan Aké frá Chelsea
29.6. Jermain Defoe frá Sunderland
30.5. Asmir Begovic frá Chelsea
Farnir:
18.7. Ryan Allsop til Blackpool (lán)

Ástralski landsliðsmarkvörðurinn Mathew Ryan er kominn til Brighton frá Valencia.
Ástralski landsliðsmarkvörðurinn Mathew Ryan er kominn til Brighton frá Valencia. AFP

BRIGHTON:

Knattspyrnustjóri: Chris Hughton, frá 31. desember 2014.
Árangur 2016-17: 2. sæti B-deildar.

Komnir:
20.7. Mathias Normann frá Bodö/Glimt (Noregi)
13.7. Marcus Suttner frá Ingolstadt (Þýskalandi)
16.6. Mathew Ryan frá Valencia (Spáni)
23.5. Josh Kerr frá Celtic (Skotlandi)
19.5. Pascal Gross frá Ingolstadt (Þýskalandi)
Farnir:
13.7. Rob Hunt til Oldham
12.7. Christian Walton til Wigan (lán)
10.7. Jordan Maguire-Drew til Lincoln (lán)
10.7. Elvis Manu til Genclerbirligi (Tyrklandi)

29.6. Chris O'Grady til Chesterfield

Írski landsliðsframherjinn Jon Walters er kominn til Burnley frá Stoke.
Írski landsliðsframherjinn Jon Walters er kominn til Burnley frá Stoke. AFP

BURNLEY:

Knattspyrnustjóri: Sean Dyche, frá 30. október 2012.
Árangur 2016-17: 16. sæti.

Komnir:
11.7. Jack Cork frá Swansea
  7.7. Jon Walters frá Stoke

  6.7. Charlie Taylor frá Leeds
Farnir:
  7.7. Michael Kightly til Southend
  5.7. Bradley Jackson til Southport (lán)
  3.7. Michael Keane til Everton
  3.7. George Boyd til Sheffield Wednesday
26.6. Josh Ginnelly til Lincoln (lán)
23.5. Jon Flanagan til Liverpool (úr láni)

Þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger er kominn til Chelsea frá Roma ...
Þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger er kominn til Chelsea frá Roma fyrir 29 milljónir punda. AFP

CHELSEA:

Knattspyrnustjóri: Antonio Conte frá 1. júní 2016.
Árangur 2016-17: Meistari.

Komnir:
15.7. Tiémoué Bakayoko frá Mónakó (Frakklandi)
  9.7. Antonio Rüdiger frá Roma (Ítalíu)

  1.7. Ethan Ampadu frá Exeter
  1.7. Willy Caballero frá Manchester City
Farnir:
17.7. Mukhtar Ali til Vitesse (Hollandi)
17.7. Ike Ugbo til Barnsley (lán)
16.7. Marco van Ginkel til PSV Eindhoven (lán)
14.7. Lucas Piazon til Fulham (lán)
13.7. Nathaniel Chalobah til Watford

12.7. Ruben Loftus-Cheek til Crystal Palace (lán)

11.7. Ola Aina til Hull (lán)
  7.7. Bradley Collins til Forest Green (lán)
  6.7. Charlie Colkett til Vitesse (Hollandi) (lán)
  5.7. Todd Kane til Groningen (Hollandi) (lán)
  4.7. Kasey Palmer til Huddersfield (lán, framlengt)
  4.7. Tammy Abraham til Swansea
  3.7. John Terry til Aston Villa
30.6. Nathan Aké til Bournemouth
26.6. Bertrand Traoré til Lyon (Frakklandi)
25.6. Fankaty Dabo til Vitesse (Hollandi) (lán)
16.6. Alex Kiwomya til Doncaster
30.5. Dominic Solanke til Liverpool
30.5. Asmir Begovic til Bournemouth
24.5. Christian Atsu til Newcastle
22.5. Juan Cuadrado til Juventus (Ítalíu)

Hollenski varnarmaðurinn Jairo Riedewald er kominn til Crystal Palace frá ...
Hollenski varnarmaðurinn Jairo Riedewald er kominn til Crystal Palace frá Ajax fyrir 7,9 milljónir punda. AFP

CRYSTAL PALACE:

Knattspyrnustjóri: Frank de Boer, frá 26. júní 2017.
Árangur 2016-17: 14. sæti.

Komnir:
17.7. Jairo Riedewald frá Ajax (Hollandi)
12.7. Ruben Loftus-Cheek frá Chelsea (lán)

Farnir:
18.7. Frazier Campbell til Hull
11.7. Steve Mandanda til Marseille (Frakklandi)

  1.7. Zeki Fryers til Barnsley
26.6. Luke Croll til Exeter

Wayne Rooney er kominn til uppeldisfélagsins Everton frá Manchester United, ...
Wayne Rooney er kominn til uppeldisfélagsins Everton frá Manchester United, án greiðslu. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

EVERTON:

Knattspyrnustjóri: Ronald Koeman, frá 14. júní 2016.
Árangur 2016-17: 7. sæti.

Komnir:
17.7. Cuco Martina frá Southampton
  9.7. Wayne Rooney frá Manchester United

  7.7. Josh Bowler frá QPR
  5.7. Boris Mathis frá Metz (Frakklandi)
  3.7. Michael Keane frá Burnley

  3.7. Sandro Ramírez frá Málaga (Spáni)
30.6. Henry Onyekuru frá Eupen (Belgíu) (lánaður til Anderlecht)

19.6. Nathangelo Markelo frá Volendam (Hollandi)
15.6. Davy Klaassen frá Ajax (Hollandi)
15.6. Jordan Pickford frá Sunderland
Farnir:
20.7. Joe Williams til Barnsley (lán)
19.7. Matthew Pennington til Leeds (lán)
17.7. Courtney Duffus til Oldham
13.7. Aiden McGeady til Sunderland
10.7. Romelu Lukaku til Manchester United

  8.7. Tyias Browning til Sunderland (lán)
  6.7. Josef Yarney til Newcastle
  5.7. Brendan Galloway til Sunderland (lán)
30.6. Gerard Deulofeu til Barcelona (Spáni) (var í láni hjá AC Milan)

23.6. Conor McAleny til Fleetwood
21.6. Russell Griffiths til Motherwell (Skotlandi)
15.6. Delial Brewster til Chesterfield

Steve Mounié, landsliðsframherji Benín, er kominn til Huddersfield frá Montpellier ...
Steve Mounié, landsliðsframherji Benín, er kominn til Huddersfield frá Montpellier í Frakklandi fyrir 11,4 milljónir punda sem er félagsmet. AFP

HUDDERSFIELD:

Knattspyrnustjóri: David Wagner, frá 9. nóvember 2015.
Árangur 2016-17: 5. sæti B-deildar.

Komnir:
  7.7. Mathias Jörgensen frá FC Köbenhavn (Danmörku)
  5.7. Steve Mounié frá Montpellier (Frakklandi)
  5.7. Scott Malone frá Fulham
  4.7. Danny Williams frá Reading
  4.7. Kasey Palmer frá Chelsea (lán, framlengt)
  4.7. Tom Ince frá Derby
30.6. Jonas Lössl frá Mainz (Þýskalandi) (lán)

30.6. Aaron Mooy frá Manchester City (lék með Huddersfield 2016-17)
23.6. Laurent Depoitre frá Porto (Portúgal)
Farnir:
11.7. Rekeil Pyke til Port Vale (lán)
  6.7. Fraser Horsfall til Gateshead (lán)
  5.7. Tareiq Holmes-Dennis til Portsmouth (lán)
  5.7. Jordy Hiwula til Fleetwood

LEICESTER:

Knattspyrnustjóri: Craig Shakespeare, frá 12. mars 2017.
Árangur 2016-17: 12. sæti.

Komnir:
19.7. Eldin Jakupovic frá Hull
  6.7. 
Vicente Iborra frá Sevilla (Spáni)
15.6. Harry Maguire frá Hull
  9.6. Sam Hughes frá Chester
Farnir:
14.7. Bartosz Kapustka til Freiburg (Þýskalandi) (lán)
11.7. Ron-Robert Zieler til Stuttgart (Þýskalandi)

  5.7. Cedric Kipre til Motherwell (Skotlandi)

Egypski framherjinn Mohamed Salah er kominn til Liverpool frá Roma ...
Egypski framherjinn Mohamed Salah er kominn til Liverpool frá Roma fyrir tæpar 37 milljónir punda. AFP

LIVERPOOL:

Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp, frá 8. október 2015.
Árangur 2016-17: 4. sæti.

Komnir:
22.6. Mohamed Salah frá Roma (Ítalíu)
30.5. Dominic Solanke frá Chelsea
Farnir:
18.7. Lucas Leiva til Lazio (Ítalíu)
18.7. Ryan Fulton til Hamilton (Skotlandi)
  3.7. Andre Wisdom til Derby
27.6. Madger Gomes til Leeds

Portúgalski miðjumaðurinn Bernardo Silva er kominn til Manchester City frá ...
Portúgalski miðjumaðurinn Bernardo Silva er kominn til Manchester City frá Mónakó fyrir 43,5 milljónir punda. AFP

MANCHESTER CITY:

Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola, frá 1. júní 2016.
Árangur 2016-17: 3. sæti.

Komnir:
15.7. Douglas Luiz frá Vasco da Gama (Brasilíu)
14.7. Kyle Walker frá Tottenham

  8.6. Ederson frá Benfica (Portúgal)
26.5. Bernarndo Silva frá Mónakó (Frakklandi)
Farnir:
18.7. Joe Hart til West Ham (lán) (var í láni hjá Torino)
16.7. Nolito til Sevilla (Spáni)

12.7. Olivier Ntcham til Celtic (Skotlandi) (var í láni hjá Genoa)

  7.7. Joe Coveney til Nottingham Forest
  6.7. Rubén Sobrino til Alavés (Spáni)
  3.7. Bersant Celina til Ipswich (lán)
  1.7. Willy Caballero til Chelsea
30.6. Ashley Smith-Brown til Hearts (Skotlandi) (lán)
30.6. Aaron Mooy til Huddersfield (var í láni hjá Huddersfield)
  6.6. Angus Gunn til Norwich (lán)
31.5. Enes Unal til Villarreal (Spáni)
26.5. Pablo Zabaleta til West Ham

Sænski varnarmaðurinn Victor Lindelöf er kominn til Manchester United frá ...
Sænski varnarmaðurinn Victor Lindelöf er kominn til Manchester United frá Benfica fyrir 31 milljón punda. AFP

MANCHESTER UNITED:

Knattspyrnustjóri: José Mourinho, frá 27. maí 2016. 
Árangur 2016-17: 6. sæti.

Komnir:
10.7. Romelu Lukaku frá Everton
14.6. Victor Lindelöf frá Benfica (Portúgal)
Farnir:
14.7. Sam Johnstone til Aston Villa (lán)
12.7. Adnan Januzaj til Real Sociedad (Spáni)

10.7. Dean Henderson til Shrewsbury (lán)
  9.7. Wayne Rooney til Everton

  7.7. Regan Poole til Northampton (lán)
23.6. Josh Harrop til Preston

Jacob Murphy sóknarmaður enska 21-árs landsliðsins er kominn til Newcastle ...
Jacob Murphy sóknarmaður enska 21-árs landsliðsins er kominn til Newcastle frá Norwich fyrir 12 milljónir punda. AFP

NEWCASTLE:

Knattspyrnustjóri: Rafael Benítez, frá 11. mars 2016.
Árangur 2016-17: Meistari B-deildar.

Komnir:
19.7. Jacob Murphy frá Norwich
  6.7. Josef Yarney frá Everton
  6.7. Stefan O'Connor frá Arsenal
  4.7. Florian Lejeune frá Eibar (Spáni)

24.5. Christian Atsu frá Chelsea
Farnir
:
17.7. Yoan Gouffran til Göztepe (Tyrklandi)
17.7. Adam Armstrong til Bolton (lán)
14.7. Sammy Ameobi til Bolton
10.7. Tom Heardman til Bury (lán)
  7.7. Alex Gilliead til Bradford (lán)
  6.7. Vurnon Anita til Leeds
23.6. Haris Vuckic til Twente (Hollandi)
22.6. Marz Sels til Anderlecht (Belgíu) (lán)
16.6. Kevin Mbabu til Young Boys (Sviss)

SOUTHAMPTON:

Knattspyrnustjóri: Mauricio Pellegrino, frá 23. júní 2017.
Árangur 2016-17: 8. sæti.

Komnir:
  1.7. Jan Bednarek frá Lech Poznan (Póllandi)
Farnir:
17.7. Cuco Martina til Everton
15.7. Harry Lewis til Dundee United (Skotlandi) (lán)
  9.7. Olufela Olomola til Yeovil (lán)
  5.7. Harrison Reed til Norwich (lán)
  2.7. Jay Rodriguez til WBA
  2.7. Lloyd Isgrove til Barnsley
13.6. Jason McCarthy til Barnsley

Skoski miðjumaðurinn Darren Fletcher er kominn til Stoke frá WBA.
Skoski miðjumaðurinn Darren Fletcher er kominn til Stoke frá WBA. AFP

STOKE:

Knattspyrnustjóri: Mark Hughes frá 30. maí 2013.
Árangur 2016-17: 13. sæti.

Komnir:
  5.7. Josh Tyman frá Hull
  1.6. Darren Fletcher frá WBA
Farnir:
20.7. Glenn Whelan til Aston Villa
  7.7. Jon Walters til Burnley
  1.7. Daniel Bachmann til Watford

Spænski miðjumaðurinn Roque Mesa er kominn til Swansea frá Las ...
Spænski miðjumaðurinn Roque Mesa er kominn til Swansea frá Las Palmas fyrir 11 milljónir punda. AFP

SWANSEA:

Knattspyrnustjóri: Paul Clement, frá 3. janúar 2017.
Árangur 2016-17: 15. sæti.

Komnir:
17.7. Cian Harries frá Coventry
  6.7. Roque Mesa frá Las Palmas (Spáni)

  4.7. Tammy Abraham frá Chelsea (lán)
29.6. Erwin Mulder frá Heerenveen (Hollandi)
Farnir:
14.7. Keston Davies til Yeovil (lán)
14.7. Connor Roberts til Middlesbrough (lán)
11.7. Jack Cork til Burnley

10.7. Liam Shephard til Peterborough
  7.7. Jordi Amat til Real Betis (Spáni) (lán)

  4.7. Borja Bastón til Málaga (Spáni) (lán)
30.6. Liam Edwards til Hull
30.6. Daniel James til Shrewsbury (lán)
29.6. Josh Vickers til Lincoln
28.6. Bafetimbi Gomis til Galatasaray (Tyrklandi)
22.5. Alex Samuel til Stevenage

TOTTENHAM:

Knattspyrnustjóri: Mauricio Pochettino, frá 27. maí 2014. 
Árangur 2016-17: 2. sæti.

Komnir:
Enginn
Farnir:
16.7. Clinton Njie til Marseille (Frakklandi) (var í láni hjá Marseille)
15.7. Federico Fazio til Roma (Ítalíu) (var í láni hjá Roma)

14.7. Kyle Walker til Manchester City

12.7. Luke McGee til Portsmouth
  7.7. Connor Ogilvie til Gillingham (lán)

WATFORD:

Knattspyrnustjóri: Marco Silva, frá  27. maí 2017.
Árangur 2016-17: 17. sæti.

Komnir:
13.7. Nathaniel Chalobah frá Chelsea
  1.7. Daniel Bachmann frá Stoke
  1.7. Kiko Femenia frá Alavés (Spáni)
24.6. Will Hughes frá Derby
Farnir:
11.7. Mario Suárez til Guizhou Hengfeng (Kína)
  7.7. Rene Gilmartin til Colchester
  6.7. Dennon Lewis til Crawley (lán)
  2.6. Sven Kums til Anderlecht (Belgíu)

Enski framherjinn Jay Rodriguez er kominn til WBA frá Southampton.
Enski framherjinn Jay Rodriguez er kominn til WBA frá Southampton. AFP

WEST BROMWICH:

Knattspyrnustjóri: Tony Pulis, frá 1. janúar 2015.
Árangur 2016-17: 10. sæti.

Komnir:
17.7. Ahmed Hegazi frá Al Ahly (Egyptalandi) (lán)
  3.7. Zhang Yuning frá Vitesse (Hollandi), lánaður til W.Bremen (Þýskalandi)

  2.7. Jay Rodriguez frá Southampton

Farnir:
17.6. Sebastien Pocognoli til Standard Liege (Belgíu)
  1.6. Darren Fletcher til Stoke

Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er kominn til West Ham sem ...
Joe Hart, landsliðsmarkvörður Englands, er kominn til West Ham sem lánsmaður frá Manchester City en hann lék með Tórínó á Ítalíu í fyrra. AFP

WEST HAM:

Knattspyrnustjóri: Slaven Bilic, frá 9. júní 2015.
Árangur 2016-17: 11. sæti.

Komnir:
18.7. Joe Hart frá Manchester City (lán)
26.5. Pablo Zabaleta frá Manchester City
Farnir:
16.7. George Dobson til Sparta (Hollandi)
13.7. Enner Valencia til Tigres (Mexíkó)
29.6. Stephen Hendrie til Southend
21.6. Reece Oxford til Mönchengladbach (Þýskalandi) (lán)
20.6. Håvard Nordtveit til Hoffenheim (Þýskalandi)
25.5. Gökhan Tore til Besiktas (Tyrklandi) (úr láni)

mbl.is