Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal

Kristján Örn Sigurðsson verður fyrirliði gegn Portúgal í kvöld.
Kristján Örn Sigurðsson verður fyrirliði gegn Portúgal í kvöld. mbl.is/Árni

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld.  Íslenska liðið mun leika 4:3:3.

Markvörður: Gunnleifur Gunnleifsson.
Hægri bakvörður: Grétar Rafn Steinsson.
Miðverðir: Ragnar Sigurðsson og Kristján Örn Sigurðsson sem jafnframt er fyrirliði.
Vinstri bakvörður: Indriði Sigurðsson.
Miðja: Ólafur Ingi Skúlason, Eiður Smári Guðjohnsen, Helgi Valur Daníelsson.
Hægri kantur: Birkir Már Sævarsson.
Framherji: Heiðar Helguson.
Vinstri kantur: Theodór Elmar Bjarnason.

Varamenn: Árni Gautur Arason, Hermann Hreiðarsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Jónas Guðni Sævarsson, Matthías Vilhjálmsson, Veigar Páll Gunnarsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson,

Bjarni Ólafur Eiríksson, Ólafur Páll Snorrason, Guðjón Baldvinsson og Steinþór Freyr Þorsteinsson eru ekki á leikskýrslu í kvöld.
 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert