Meistaradeildin í beinni - miðvikudagur

Mario Balotelli og Steven Gerrard á æfingu í Basel þar …
Mario Balotelli og Steven Gerrard á æfingu í Basel þar sem Liverpool mætir heimamönnum í kvöld. AFP

Í kvöld fara fram átta leikir í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Sá fyrsti klukkan 16.00 og hinir sjö klukkan 18.45. Fylgst er með gangi mála í leikjunum í MEISTARADEILDIN Í BEINNI hér á mbl.is.

Það eru Zenit og Mónakó sem eigast við í fyrsta leiknum austur í Pétursborg í Rússlandi klukkan 16 en dagskráin í dag og kvöld er sem hér segir:

A-RIÐILL:
18.45 Atlético Madrid - Juventus
18.45 Malmö - Olympiacos

B-RIÐILL:
18.45 Basel - Liverpool
18.45 Ludogorets Razgrad - Real Madrid

C-RIÐILL:
16.00 Zenit Pétursborg - Mónakó
18.45 Bayer Leverkusen - Benfica

D-RIÐILL:
18.45 Anderlecht - Dortmund
18.45 Arsenal - Galatasaray

Til að fylgjast með beinu lýsingunni, smellið á MEISTARADEILDIN Í BEINNI.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert