Palestína hættir við kröfu gegn Ísrael

Frá ársþingi FIFA í morgun.
Frá ársþingi FIFA í morgun. AFP

Palestínska knattspyrnusambandið hefur dregið til baka kröfu sína um að ísraelska knattspyrnusambandinu verði vikið úr Alþjóðknattspyrnusambandinu, FIFA. 

Ársþing FIFA fer nú fram og eru hneykslismál síðustu daga þar í brennidepli, en einnig þarf að afgreiða önnur mál. Meðal annars var krafa Palestínumanna um að Ísrael mætti ekki keppa á alþjóðlegum knattspyrnuvettvangi. Þeir hafa nú dregið þá kröfu til baka.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert