Sara Björk yfirgefur Rosengård

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, ætlar ekki að endurnýja …
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, ætlar ekki að endurnýja samning sinn við Rosengård. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, ætlar að yfirgefa sænska meistaraliðið Rosengård þegar samningur hennar rennur út um í lok júní. Hvert hugur hennar stefnir er ekki ljóst er þó liggur fyrir að hún horfir til liða utan Svíþjóðar.

Frá þessu er greint  á vef Sydsvenskan í dag. Sara Björk hefur verið í herbúðum Rosengård í fimm ár, hefur orðið fjórum sinnum sænskur meistari, og var um skeið fyrirliði liðsins. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert