Meistaramót Íslands í beinni - laugardagur

Flest okkar besta frjálsíþróttafólk verður í eldlínunni á Meistaramótinu um …
Flest okkar besta frjálsíþróttafólk verður í eldlínunni á Meistaramótinu um helgina. Ljósmynd/Gunnlaugur Júlíusson

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði um helgina. Fyrri keppnisdagur er í dag, laugardag, þar sem mbl.is er á staðnum og fylgist með gangi mála í FRÁLSAR Í BEINNI. 

Rúm­lega 180 kepp­end­ur frá 13 fé­lög­um og sam­bönd­um eru skráðir til leiks á mótinu um helgina, þar af flest okk­ar besta frjálsíþrótta­fólk.

Smellið á FRÁLSAR Í BEINNI til að fylgjast með beinu lýsingunni frá Kaplakrikavelli.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert