Meistaramót Íslands í beinni - sunnudagur

Hafdís Sigurðardóttir vann fjóra Íslandsmeistaratitla í gær og hér kemur …
Hafdís Sigurðardóttir vann fjóra Íslandsmeistaratitla í gær og hér kemur hún í mark í 4x100 metra boðhlaupi. Hún getur enn bætt í safnið í dag. mbl.is/Eva Björk

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum heldur áfram í dag þegar seinni keppnisdagur fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Þar er mbl.is á staðnum og fylg­ist með gangi mála í FRJÁLSAR Í BEINNI. 

Fyrri keppnisdagurinn fór fram í gær þar sem Hafdís Sigurðardóttir og Sindri Hrafn Guðmundsson áttu bestu afrekin, en lesa má allt um daginn HÉRRúm­lega 180 kepp­end­ur frá 13 fé­lög­um og sam­bönd­um eru skráðir til leiks á mót­inu um helg­ina, þar af flest okk­ar besta frjálsíþrótta­fólk.

Smellið á FRJÁLSAR Í BEINNI til að fylgj­ast með beinu lýs­ing­unni frá Kaplakrika­velli.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert